Ný sumargjöf - 01.01.1862, Blaðsíða 21

Ný sumargjöf - 01.01.1862, Blaðsíða 21
21 inn var í einu brimlöðri. Svartir skýjaklakkar þutu óðfluga eptir himinhvolfinu, og sló drungalegum skugga á sjáfarflötinn. J>etta var mesta ofviðri, sem verið hafði í mörg ár. Móðir stóð með dóttur sinni við lítinn vog; öld- urnar gengu langt á land upp; þær mæðgurnar horfðu með kvíðafullri eptirvæntingu ót á sjóinn, og hirtu eigi um storminn, og þó var svo hvasst, að gær gátu varla staðið; þær stóðu grafkyrrar á sama stað, og urðu að halda höndunum fyrir augun, svo sjórinn eigi skvettist í þau. Allt í einu kallaði dóttirinn: „|>arna eru þeir, móðir mínl“ Hón benti skjálfandi langt ót á sjóinn; og móðirinn sá hvítan depil í sjávarsort- anum. Depillinn hvarf og kom aptur í ljós; hann óx og færðist nær. Móðirin krosslagði hendurnar og renndi augum til himins og mælti: „Drottinn, eg þakka þjer; faðir barna ininna lifir enn. Fleyttu honum heilum að landi!“ j>að hefði inátt vera steinhjarta, sem ekki hefði komizt við, að sjá hina sorgmæddu móður, er hón mælti þetta. Hón stóð enu kyr.með krosslagðar hendur; hón starði á bátinn, sem rnaður hennar og einkasonur voru í, en mælti eigi orð. ^Bátnum tókst furðanlega að kljófa öldurnar; hann sökk niður á milli báranna en skaut svo aptur upp, og skein á fannhvít seglin eins og svanavængi. Stundum bljes vindurinn svo fast í seglið, að báturinn lagðist nærri því flatur á hliðina, og móðirinn ætlaði þá að springa af harmi, en siglan hófst aptur upp, þó veik væri, og bátnum smámiðaði að landi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Ný sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.