Ný sumargjöf - 01.01.1862, Blaðsíða 70

Ný sumargjöf - 01.01.1862, Blaðsíða 70
70 1 e t u m kemur fyrir hjá Pliníusi eldra; en þetta gleymdist um hríð. J>að hjálpaði ekkert, þó að Petrarca þrumaði á móti öllum þessum vitleysum, bæði með háði og alvöru, og ekki þótt Jóannes páíi XXII. bannfærði þær; ekki batnaði heldur, þegar Innocentíus páfi VIII. varpaði bannfæringarskrá árið 1484 móti göldrunum: þá komu upp galdradómarnir, því að páfinn sendi tvo menn til I>ýzkalands til þess að dæma þetta; þá var farið að pína menn og brenna fyrir sakleysi, og fjekk ísland einnig að kenna á því, eins og allir vita. pessir tveir galdradómendur hjetu Jacob Sprenger og Ileinricli Institoris, og sömdu lögbók í galdrasökum, sem var kölluð galdrahamar (malleus maleficarum), og má sjá þar margt skrítið (sjá: Chr. Thomasius, de origine ac progressu processus inquisitorii contra sagas, Ilalae 1712). Allir þeir, sem fengust við að rýna eptir hinum huldu öfluin náttúrunnar, voru raunar álitnir galdramenn (og trúðu sjálfir stundum á galdra); þannig var sjálfur Silvester páfi II. (Gerbert), sem gerði úrin, og sumir lærðir menn halda jafn vel enn, að hann hafi lært „galdrau á Spáni; allir vita um Sæmund fróða, og sama er að segja um Bacon eldra og Albert mikla. J>ó að lífið í borgunum væri dýrðlegt á miðöld- unum, þá var allur þorri rnanna í Evrópu ákaflega illa á sig kominn og hafði varla hugmynd um mannlegan anda; reglan var ekki betri en svo, að varla var óhætt að ganga á víðavangi fyrir ræningjum og öllum óhroða. A þrettándu öld var það almennt í Evrópu, að svín gengu í stórflokkum eins og logi yfir akur; og árið 1296, þegar Philipp IV. Frakkakonungur (hinn fagri)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Ný sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.