Ný sumargjöf - 01.01.1862, Blaðsíða 98
98
þeirra skyldi ekki stöðvast, og allt var lagt upp í
hendurnar á þeim af hálfu ríkisins, en Persakonungar
voru harðstjórar (Seanorai) og áttu ráð á lífi og eigum
þegna sinna. Grikkir höfðu og ríkispósta um 450
f. Kr. Caesar segir og frá postum í Gallíu. Agústus
keisari ljet stofna reglulega pósta, sem fóru í ríkis-
erindi, og hjetu „Cursus pubiicus“. En póstferðir þessar
(sem einstakir menn í rauninni höfðu ekki gagn af, og
studdu ekkert borgaralegt fjelagj liðu undir lok
með hnignun Rómaveldis: Karlamagnús leiddi þær inn
aptur, og stofnaði þrjár póstgöngur, milli Spánar, J>ýzka-
lands og Ítalíu; en þetta leið aptur undir lok. og
gagnaðist ekki fyrir styrjöldum og ýmissi óreglu.
Kaupmenn fundu, hversu áríðandi þær voru, og stofnuðu
á 13. öld póstferðir milli ..Hansauborganna. Hinar
íyrstu póstgöngur. sem hjeldust. við síðan, voru stofn-
aðar 1464 af Löðvi XI. Frakkakonungi; 1516
(1522) á J>ýzkalandi; 1638 á Englandi; 1637 í
Svíþjóð; 1701 á Spáni; 1718 í Rússlandi; 1760 í
Bandafylkjunum; 1762 í Danmörku. Allar þessar
póstgöngur voru farnar á hestum eða vögnum; en það
') Hansa hjet samband, sem margar verzlunarborgir geríiu á miílöld-
unum til aí) halda uppi verzluninni móti ránum og yflrgangi; Ham-
borg byrjaíii þat) 1293, vi?) Ditmarsken og Hadeler; þá vií) Liibeck
1241 og Brúnsvík 1247. ,]>egar sem bezt stóí), voru í því eitthvaí)
120 borgir; samband þetta átti opt í strífcum vií) önnur ríki (þa%
tók t. a. m. Iússabon meí) 100 skipum), En þegar landfriílurinn
þýzki var saminn 1495, þá fór því aí> hnigna, því a'b þá þurfti ekki
eins mikiíi slíks sambands vib, og loksins hætti þa?) me<) öllu 1630.
Hamborg, Liibeck og Bremen hafa endurnfja?) þai) seinna sin á
miffi (1818).