Ný sumargjöf - 01.01.1862, Síða 98

Ný sumargjöf - 01.01.1862, Síða 98
98 þeirra skyldi ekki stöðvast, og allt var lagt upp í hendurnar á þeim af hálfu ríkisins, en Persakonungar voru harðstjórar (Seanorai) og áttu ráð á lífi og eigum þegna sinna. Grikkir höfðu og ríkispósta um 450 f. Kr. Caesar segir og frá postum í Gallíu. Agústus keisari ljet stofna reglulega pósta, sem fóru í ríkis- erindi, og hjetu „Cursus pubiicus“. En póstferðir þessar (sem einstakir menn í rauninni höfðu ekki gagn af, og studdu ekkert borgaralegt fjelagj liðu undir lok með hnignun Rómaveldis: Karlamagnús leiddi þær inn aptur, og stofnaði þrjár póstgöngur, milli Spánar, J>ýzka- lands og Ítalíu; en þetta leið aptur undir lok. og gagnaðist ekki fyrir styrjöldum og ýmissi óreglu. Kaupmenn fundu, hversu áríðandi þær voru, og stofnuðu á 13. öld póstferðir milli ..Hansauborganna. Hinar íyrstu póstgöngur. sem hjeldust. við síðan, voru stofn- aðar 1464 af Löðvi XI. Frakkakonungi; 1516 (1522) á J>ýzkalandi; 1638 á Englandi; 1637 í Svíþjóð; 1701 á Spáni; 1718 í Rússlandi; 1760 í Bandafylkjunum; 1762 í Danmörku. Allar þessar póstgöngur voru farnar á hestum eða vögnum; en það ') Hansa hjet samband, sem margar verzlunarborgir geríiu á miílöld- unum til aí) halda uppi verzluninni móti ránum og yflrgangi; Ham- borg byrjaíii þat) 1293, vi?) Ditmarsken og Hadeler; þá vií) Liibeck 1241 og Brúnsvík 1247. ,]>egar sem bezt stóí), voru í því eitthvaí) 120 borgir; samband þetta átti opt í strífcum vií) önnur ríki (þa% tók t. a. m. Iússabon meí) 100 skipum), En þegar landfriílurinn þýzki var saminn 1495, þá fór því aí> hnigna, því a'b þá þurfti ekki eins mikiíi slíks sambands vib, og loksins hætti þa?) me<) öllu 1630. Hamborg, Liibeck og Bremen hafa endurnfja?) þai) seinna sin á miffi (1818).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Ný sumargjöf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.