Ný sumargjöf - 01.01.1862, Blaðsíða 99

Ný sumargjöf - 01.01.1862, Blaðsíða 99
99 niá nærri því geta, að ýnrislegt haíi truflað þær, veðurátt, og áfriður og annað fleira. pó að fornmenn hafi þekkt rafurmagnið, þá byrjar saga þess samt ekki fyrr en með Franklín (1752). J>egar Galvani var bóinn að finna það afl, sem við hann er kennt, og Volta höggsúluna (1798 og 1801), þá fóru menn smám saman að gruna samband rafur- magnsins við segulaflið, og loksins fundu menn raf- segulmagnið 1835. Straumar þessa afls eru í öllu, sem er líkamlegt eða skynjanlegt, og ferð rafsegulmagn- sins er skjótust alls þess sem menn þekkja (60,000 mílur á hverri sekóndu; Ijósið fer 41,000 mílur á sama tíma). J>ennan straum leiða menn með eirþráðum á milli landanna, og hann hreifir ýmsar vjelar, sem inarka það sem menn vilja gera kunnugt. Nó liggja þessir þræðir um flest lönd, sem menntunar njóta; og nýlega (í Septeinber 1858) er slík hraðfrjett lögð í gegnum veraldarhafið á milli Bretlands og Ameríku. *) Wollaston og Gautz eru höfundar hraðfrjettanna, og var fyrst farið að hafa þær 1843. Áður voru hrað- frjettir (Telegraph) gerðar ór bjálkum, sern menn settu upp á háa staði og í ýmsa stöðu; þær voru fundnar upp uin 1790 af Claude Chappe; en öllum má vera auðsætt hversu mjög þær standa hinum á baki. Raf- segulmagnaða þræði hafa menn nú og til þess að sameina sigurverk, svo að inörg sigurverk á ýmsum stöðum ganga öldungis jafnt og geta ekki annað, og er það Sá þráí'.'iir ónýttist síbar og hefur ekki verift lagBur íit nfju.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Ný sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.