Ný sumargjöf - 01.01.1862, Blaðsíða 87

Ný sumargjöf - 01.01.1862, Blaðsíða 87
87 Borromes, sem var í nefndinni og var smekkmaður mikill, þekkti Palestrina, og ljet kalla hann fyrir sig, og ráðgaðist við hann. 10. Jan. 1565 var honum falið á hendur að búa til messusöng, og sagt um leið, að ef mönnum ekki líkaði hann, þá mundi allur söngur í kirkjum verða látinn hætta; var því allt undir Pale- strina einum komið. Palestrina sat við í þrjá mánuði, og gerði þrjár messur, þegar hin fyrsta var leikin á organið í kirkjunni, þá sagði Pírani kardináli vers Dan- tes: „svo sá jeg hið sigurfagra hvel hreifast og vekja hljóm eptir hljóm; og hvergi heyrðist svo sætur eymur nema þar sein ríkir eilíf gleði.“x) |>ess vegna er Palestrina kallaður „frelsari söngsins“. Silkivefnaðurinn var eitt af því, sem menn voru lengst að komast niður í; og þegar Frans I. gekk í silkisokkum, árið 1520, þá var það álitið mikil nýlunda. 900 árum fyrir Krist var silki ofið á Kos í Grikk- landshafi; en hvort að því hefur kveðið síðan, veit jeg ekki. Kínverjar þekktu snemma silkiverkun eins og annað, og segja menn, að Si-ling-chi, drottning Hoang-ti keisara, hafi kennt silkiverkun, 2700 áruin fyrir Krist. Frá Kína var lengi frain eptir allt silki flutt vestur um Asíu, til Grikklands og þaðan til Róm, og var jafnvægi gulls. Dauðahegning var lögð við því, ef *) Ef nokkur vill heyra hvernin þetta er i frummáliun, þá er það sona: „Cosi vid’io la gloriosa cuota Muoversi, e render voce a voce in tempra Ed in dolcessa, ch’esser, non puö nota Sé non colá, dove’l gioir s’insempra.“ (Paradiso X. 145).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Ný sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.