Ný sumargjöf - 01.01.1862, Blaðsíða 62
J
62
Kleanþes svara&i manni, sem spurfei hann, hvernig menn
gætu orfeiö aufeugir, þessum orfeum: „Meö því afe vera snaufeir
afe girndum.“
þales sagfei, aö torvelt væri afe þekkja sjálfan sig, en
aufevelt afe áminna afera.
Plató varfe þaö afe orfei, er hann heyrfei, afe sumir ill-
mæltu honum: „Jeg skal lifa svo, afe enginn trúi þeim.“
Varmenni eitt spurfci Agis Spartverjakonung, hver mestur
væri ágætismafcur mefeal Spartverja. Agis svarafci: „Sá sem
er þjer ólíkastur.
Zenó ljet hýfea þræl, sem uppvís var orfeinn afe stuldi.
þrællinn afsakafei sig mefe því, afe þafc heffcu verife forlög sín,
afe stela. „Og lí'ta afe vera hýddur," sagfei Zenó.
Mafeur frá Attíku bríxlafei Anakarsis um þafe, afe hann
væri fæddur í Skýþalandi. Anakarsis svarafei: „Mjer er smán
afe ættjörfeu minni, en ættjörfeu þinni afc þjer.“
Mafeur spurfei Díógenes, hvernig á því stæfci, afe menn
væru svo örir á fje vife lækna, en eigi vifc heimspekinga; þá
mælti Díógenes: „Af því afe þeir eru sannfærfcir um þafe, afe þeir
verfea fyr haltir og blindir, en heimspekingar.“