Ný sumargjöf - 01.01.1862, Blaðsíða 22

Ný sumargjöf - 01.01.1862, Blaðsíða 22
22 Nú var liðin hjer um bil hálf stund, síðan þær fyrst sáu bátinn, og eptirvæntingin var sárari fyrir móðurina, en sárustu kvalir. Annað augnablikið hjelt hún, að hún væri búin að missa mann sinn og son; annað augnablikið fjekk hún von um það, að þeir mundu komast af, þangað til önnur aldan reið yíir bátinn og svipti hana aptur allri von. það var furðu, hve lengi bátnuin fleyttist af. Loksins sáu þær fjallháa báru skammt frá bátnum. Aldan reis hægt, þar tii er hún var orðin svo há, að hún sýndist nema við skýin. j>á brotnaði allt í einu bárufaldurinn og steyptist hvít- fyssandi yfir bátinn; báturinn huldist haflöðrinu. þegar holskeflan skall yfir bátinn, hjelt móðirin í sjer andanum, og stóð eins og töfruð og starði á hann; það var eins og hún byggist við, að bátnum mundi aptur skjóta upp, og voru þó lítil líkindi til þess. það leið og beið; ekki sást báturinn, Aldan mikla var horfin, en önnur komin í hennar stað. Loksins sást siglan, en báturinn sjálfur sást ekki. Barnið hljóðaði upp yfir sig og mælti: „þeir eru horfnir, hann faðir minn og hann Hinrik — æ! geturðu ekki hjálpað þeim, móðir mín?“ Móðirin svaraði engu. Hún leit voðalega til dóttur sinnar og hljóp í ofboði niður að brimgarðinum, og hætti sjer svo langt, að eigi leit út fyrir annað, en brimið mundi soga hana út. Hún starði ennþá, til að vita hvort hún sæi ekki neitt til þeirra feðga, en hún sá ekkert, nema kolbláar öldur með hvítum faldi, og heyrði ekkert neina brimorgið. Hin harmþrungna móðir hljóðaði nú í örvæntingu upp yfir sig og mælti; „Guð 'X (
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Ný sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.