Ný sumargjöf - 01.01.1862, Síða 63

Ný sumargjöf - 01.01.1862, Síða 63
63 Antisþenes var spurSur a&, hvernig á því stæfei, afe aufemenn leituhu eigi til spekinga, en spekingar leitufiu til aubmanna. „Af því,“ sagbi hann, „ab spekingarnir vita, hvab þá skortir, en aubmennirnir ekki.“ Mabur spurbi Anakarsis, hvab manninum væri bezt gefib, og hvab verst gefib, þá mælti Anakarsis: „Tungan.“ Antisþenes heyrbi eitt sinn, ab vondir menn höfbu lofab hann, og varb honum þá ab orbi: „Jeg er hræddur um, ab jeg hafi óafvitandi gjört eitthvab illt.“ Mabur nokkur brá Ífíkratesi um þab, ab hann væri af lágum stigum, og hefbi fabir hans verib skóari. Ifíkrates svarabi honum: „Ætt mín byrjar á mjer, en ætt þín endar á þjer.“ Aubugur bóndi í Vesturheimi átti svartan þræl, sem verib hafbi eign ættar hans í 70 ár. Nú var þrællinn orbinn svo ellihrumur, ab hann gat eigi lengur unnib fyrir mat sínum, og vildi húsbóndi hans feginn verba laus vib hann. Einn dag kallabi hann þrælinn á sinn fund, og mælti vib hann: „þ>ú hefur nú veitt mjer og fóbur mínuiu langa og dygga þjónustu, og veit jeg eigi, hversu jeg á ab launa þjer. Jeg gef þjer frelsi; þú ert þinn eiginn mabur; þú mátt fara hvert sem þú vilt.“ þrællinn skildi, hvab undir þessu bjó, og mælti: „Nei nei, herra minn! þjer erub nú búnir ab borba kjötib, og verbib nú ab halda beinunum.“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Ný sumargjöf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.