Norðurljósið - 01.01.1966, Qupperneq 1
Norðurljósið
47. ár. Janúar—desember 1966. 1.—12. tbl.
ÁVARPSORÐ TIL LESENDA
Enn hefur Norðurljósið göngu sína, nú í fertugasta og sjöunda sinn.
Eins og þeim er Ijóst, sem óður hafa séð það, birtist það nú í nýrri
mynd. En skinið eða birtan fró boðskop þess ó að vera hin sama og óður.
Vafalaust mun mörgum falla vel, að brotið er nú smærra en fyrr,
þægilegra er að stinga þvi í ferðatöskuna og taka það með í sumar-
leyfið eða lóta þoð liggja ó nóttborðinu og gripa til þess óður en farið
er að sofo.
Lesmólið minnkar þvi miður nokkuð, þó að blaðsiðutalan tvöfaldist,
er nú 192 siður i stað 96 óður. Linur voru lengdar. En lesendur eru
beðnir að afsaka það, að ó Barnoþóttum og nokkrum öðrum sögum eða
greinum er gamla linulengdin. Þættina ó að sérprenta, en hitt var sett
óður en ókvörðun var tekin um breytingu blaðsins.
Því miður varð ekki hjó þvi komizt, vegna stórhækkaðs útgófukostn-
aðar, að hækka verðið meir en róðgert hafði verið, svo að það er nú
50 KR., jafnt til kaupendu sem í lausasölu. I Ijós kom, að nólega allir
þeir, sem seldu það í lausasölu síðastliðið ór, tóku engin sölulaun. En
þeir, sem sölulaun taka og selja í lausasölu, geta tekið 20 krónur at
hverjum 100, sem þeir selja fyrir. Fólk er hvatt til að reyna að selja
blaðið. Það getur gengið betur en það þorir að vona, ef það fer sjólft
með þoð, en sendir ekki börn. Þcttu leiddi reynslan í Ijós sl. ór.
Skilvisi við blaðið er óvallt mjög æskileg.
Ritstjórinn þakkar öllum skilvisuin kaupenduin og öllum þeim, er
styrkt hafa Nlj. með gjöfum, stórum og smóum. Honn þakkar þeim, er
beðið hafa fyrir honum og blaðinu og þeirri þjónustu, sem það leysir
of hendi. Hann þakkar fyrir bréfin, sem hofa tjóð, að blaðið hefir fært
lesendum blessun. Og hann vill hvetja fólk til oð lóta hann vita, hvaða
greinir eða sögur Guð notar því til blessunar öðrum fremur. Þvi miður
er ekki tími til að skrifa öllum svo sem þeir eiga skilið. Norðurlj. er
langa bréfið, sem þeir fó.
Norðurljósið órnar svo öllum sinum lesendum órs og friðar, nu og
um ókomna daga, í Drottins nafni, RITSTJORINN.
LANDSBOKASAFN
266087