Norðurljósið - 01.01.1966, Page 18

Norðurljósið - 01.01.1966, Page 18
18 NORÐURLJÓStÐ skiptamenn þeirra voru hættir að koma. Um það leyti var þeim boðið að heimsækja trúboð, sem rekið er til að bjarga mönnum, sem ofdrykkja eða alls konar lestir hafa sigrað og svipt öllu sjálfstæði. Yfirlæknirinn og einhverjir fleiri þágu boðið. En undrandi urðu þeir, þegar þeir sáu hvern manninn af öðrum ganga upp á ræðupallinn og bera þar fram þann vitnisburð, að þeir hefðu verið ofdrykkjumenn eða eiturlyfjaneytendur. Þeir höfðu sjálfir reynt að hætta, en gátu það ekki. Þeir höfðu farið í sjúkrahús. Allt, sem læknavísindin þekktu, hafði verið reynt, en árangurslaust. Seinast af öllu höfðu þeir komið á þennan stað. Þar hafði þeim verið sagðar þær góðu fréttir, að Jesús Kristur bæði gœti bjargað þeim og vildi gera það. Þeir opnuðu hjörtu sín fyrir honum. Þeir buðu honum inngöngu. Þeir báðu hann að bjarga sér og frelsa sig. Þetta hafði hann gert. 011 löngun í áfengi eða eiturlyf var horfin. Þeir voru orðnir nýir menn. Læknarnir þekktu þessa menn. Þarna voru fyrrverandi fastir viðskiptavinir þeirra, mennirnir, sem hættir voru að leita hjálpar í sjúkrahúsi, af því að þeir höfðu fengið að reyna, að Kristur er lifandi, nálægur, máttugur frelsari, fullríkur af kærleika og mætti handa öllum þeim, sem í neyð sinni ákalla hann. Kristur hefir nægan mátt til að frelsa þá og reisa á fætur, sem freistingar lífsins hafa fellt og lagt að velli. Hann hefir líka nægan mátt og vilja til að varðveita óspillt æskufólk, ef það vill lúta v.ilja hans svipað og flugvélin lýtur flugstjóranum og lætur hann stýra sér og stjórna. Mannlífinu er óhætt, þegar Kristur situr við stýrið. En hver vill láta Krist stjórna sér? Hver vill leita hans og máttar hans af öllu hjarta? Vilt þú það, háttvirti hlustandi? -------------------------------x--------- Fargjald á rétfum tíma Mér hafði verið boðið að halda nokkrar samkomur. Þegar brottfarardagur minn kom, hafði ég ekki nóga peninga fyrir fargjald. Frá þeim stað, þar sem ég var, að stöðinni voru tuttugu menn, sem ég hefði getað fengið hjá allt, sem ég þurfti, ef ég hefði minnzt á það. En ég var að læra að treysta Guði, og bæn mín var sú, að Guð vildi sjá um fargjaldið á stöðinni sjálfr.i, ef hann vildi, að ég færi til D. I trúartrausti tók ég saman farangur n.inn og gekk til stöðvarinnar. Ég gekk inn í farmiða-afgreiðsl- una og spurði, hvað fargjaldið væri til D. „Tveir dollarar,“ var svarið; og um leið og orðin voru töluð, seildist maður yfir öxl mér og lét tvo silfurdollara á afgreiðsluborðið fyrir framan mig. C. C. G.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192

x

Norðurljósið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.