Norðurljósið - 01.01.1966, Side 41

Norðurljósið - 01.01.1966, Side 41
norðurljósið 41 Sú bók er opin alla daga og indælasta skemmtisaga. Þetta var þá efnið: Opin bók náttúrunnar, og efnið átti vel við á útisamkomu. En feimni og óttinn við að mistakast háðu sitt harða stríð við þá tilfinningu, að gefið loforð ber að halda, sé þess nokkur kostur. Þetta varð að sálarstríði, sálarkvölum, sem aldrei létti fyrr en ákvörðun var tekin að tala, og það var víst varla fyrri en kl. 3 um daginn. Ég talaði blaðalaust, því að enginn tími var til að skrifa nokk- uð. Samkomugestir, um 300 talsins, sýndu það lítillæti að hlusta á, meðan ég ræddi um, hve nauðsynlegt það væri fyrir okkur að líta upp úr daglega stritinu og skoða bók náttúrunnar. Mig minnir og, að ég kæmi inn á biblíulestur í því sambandi. Svo varð kollurinn tómur, og þá hætti ég. Ræðan hafði stað- ið í 20 mínútur. Ég frétti síðar, að sá galli hefð.i þótt á henni, að hún hefði verið of stutt. Jæja, þetta er líklega eina skiptið á ævinni, sem ég hefi hætt að tala, meðan þeir, sem á mig hlýddu vildu fá að heyra meira! 2. MÆLT FYRIR MINNI. Þegar skólinn hófst um haustið eftir veru mína í Hraungerði, var mér sýndur sá ómaklegi heiður, að ég var kjörinn formaður skólafélagsins. Féll þá á mig sú ábyrgð að stýra að einhverju leyti árshátíð skólans. Til hennar var boðið skólastjóra og kennurum. Skyldi mælt fyrir minni skólastjóra. Færðust allir undan því. En þarna fór sem meðal mörgæsanna við Suður- skautslöndin. Komi þær að vök á ísnum, nema þær staðar, en hrinda síðan einni ofan í vökina. Allir vildu bjarga sér. Mér var hrint út í vökina þann veg, að ég var dæmdur til að mæla íyrir minni síra Magnúsar. Nú byrjuðu svipuð vandræði og í Flóanum utn sumarið. Ég 'þun eitthvað hafa ritað það, sem ég vildi segja og sýndi það Asgeiri, kennara mínum, sem gaf mér góð ráð og bendingar. Svo hófst hátíðin og samdrykkjan, þótt ekki væri vín á borð- Uni. Sigfús tónskáld Einarsson sat andspænis mér og lofaði að gefa mér bendingu, er hentuga stundin kæmi fyrir mig að standa uPp. Beið ég hennar sem boli höggs, en þó órórri miklu, býst ég við. Allt í einu veitti ég þvi athygli, að Sigfús er að glamra eitt- hvað með teskeiðinni í kaffibollann sinn eða undirskálina og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Norðurljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.