Norðurljósið - 01.01.1966, Qupperneq 48
48
NORÐURLJÓSIÐ
ÉG TRÚI Á KRAFTAVERK
Eítir KATHRYN KUHLMAN.
(Framhald frá fyrra ári).
6. Stella Turner.
Herbert Turner var ekki tilfinningamaður að eSLisfari. En
allir eiginmenn eru óstyrkir á taugum, þegar konan þeirra gengur
undir læknisaSgerS. Herbert var engin undantekning þar.
Hann hafSi litiS afaroft á úriS sitt og furSaS sig á, hve langan
tíma þaS tók aS taka burt gallblöSru. Loksins komu skurSlækn-
arnir báSir. Er hann sá, hve niSurlútir þeir voru, fylltist hann
ótta. ASur en hann gat spurt, sagSi annar þeirra: „Mér þykir
ákaflega leitt aS þurfa aS segja ySur þetta, herra Turner, en
konan ySar er meS krabbamein.“
Herbert varS sem steini lostinn snöggvast. SíSan spurSi hann:
„Hvar, hvar er krabbameiniS? NáSuS þiS því öllu?“
Læknirinn hristi höfuSiS. SíSan mælti hann svo varlega sem
unnt var: „Þetta er um allan líkama hennar, í lifur, maga, gall-
blöSru, nýrnahettum. Þetta er svo útbreitt og hún er svo langt
leidd, aS viS gátum ekkert gert.“
„HvaS langt á hún eftir?“ spurSi Herbert meS rómi, sem
virtist rómur annars manns.
„Sex til átta vikur,“ var svariS. „Hún mun geta fariS úr
sjúkrahúsinu eftir níu eSa tíu daga. HiS eina, sem þér getiS þar
á eftir, er aS reyna aS láta herini líSa vel, unz yfir lýkur.“
Þá fannst Herbert, sem heimurinn hans væri rústir einar.
Hann hafS.i mánuSum saman boriS áhyggjur út af ástandi
konu sinnar. Hann hafSi séS hana horast niSur, eiga alltaf bágar
meS aS eta, unz hún gat ekki einu sinni haldiS graut niSri í sér.
Hann hafSi séS hana æ oftar fá nálega óbærileg kvalaköst.
Þegar hún fór í sjúkrahúsið hinn 25. janúar 1952, þá gat hann
ekki annaS en velt fyrir sér, hvort gallblaðra, sem starfaði ekki
rétt, væri orsök allra hennar meina. Nú staðfesti læknirinn hræSi-
legan grun hans.
Stella, 49 ára gömul, var send heim til aS deyja.
„Ætlið þiS aS segja henni þetta?“ spurði Ilerbert. Læknir-
inn hristi höfuð.ið.
„Við segjum henni ekkert undir eins,“ sagði hann. „En þegar
skýrslan kemur frá meina-sérfræðingnum, þá munum við segja