Norðurljósið - 01.01.1966, Side 51

Norðurljósið - 01.01.1966, Side 51
51 norðurljósið andi töflur meir.“ Ég sneri mér v.ið og gekk út með lyfseðilinn enn í hendinni.“ Það var aldrei tekið út á þennan lyfseðil. Frá þeim degi þurfti Stella aldrei framar á kvalalyfi að halda. Innan fárra mánaða Éafði hún fengið þrótt sinn aftur. Og maður hennar sagði: „Síðan hefir hún getað unn.ið meira en nokkrar tvær konur, sem ég þekki. Ég gat í fyrstu blátt áfram ekki haldið henni frá vinnu.“ Satt er það, efasemdamaður getur sagt: „Krabbamein er sjúk- dómur, sem getur virzt batna í bili. Hvernig vitið þið, að því sé ekki þ annig farið með Stellu? Hvernig v.itið þið án nokkurs vafa, að það sé enginn krabbi í konunni nú?“ Af þessari ástæðu: Hinn 1. júní 1955, þremur og hálfu ári eftir, að hún læknaðist af krabbameinunum, veiktist hún. Læknir hennar sagði, að það vær,i í gallblöðrunni. Hún hafði engar áhyggjur af því. Hún vissi '>u, að þeir, sem Guð læknar, halda áfratn að vera heilbrigðir, °g maður hennar og dóttir trúðu því einnig. Hún fór í sama sjúkrahúsið til sömu læknanna, sem hún hafði verið hjá áður. En útkoman var mjög ólík að þessu sinni, þegar læknarnir ^omu úr skurðarstofunni til að segja Herbert fréttirnar. Hann gaf þeim nánar gætur, er þeir nálguðust hann, sömu mennirnir °g hið fyrra sinnið. Hann veitti athygli svip þeirra, og aftur sá hann, hvers vænta mátti. Að þessu sinni voru þeir ekki niður- ‘útir, en svipur þeirra var sambland af undrun og fögnuð.i. „Jæja . ..?“ spurði Herbert. „Ékkert krabbamein,“ svöruðu þeir. „Hvernig skýrið þið það?“ spurði Herbert og var annt um að úeyra, hvað þeir mundu segja. „t*að er einungis hægt að skýra það á einn veg,“ svöruðu þeir. »Einihver, sem er æðri en v.ið, hefir séð um konu yðar.“ Þar sem krabbameinin höfðu verið, voru aðeins örin eftir. Eíffaeri, sem höfðu verið skemmd, voru nú alheilbrigð og í bezta a®tandi. Það sáust engin líkamleg merki þess, að Stella Turner úefði haft virkan krabba í líkama sínum. Eins og fyrr létu þeir fara fram rannsóknir á líkamsvefjum á Sa®a stað og áður til að staðfesta niðurstöður sínar, en auk þess einnig í Columbus í Ohio. Rannsókn.irnar gáfu neikvæð svör. Hafði þeim skjátlazt í greiningu sjúkdómsins? Enginn læknanna hélt því fram, því að fimm læknar höfðu Unnið að fyrstu aðgerði nn.i og séð með eigin augum, í hvaða aStandi líkami frú Turner var.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Norðurljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.