Norðurljósið - 01.01.1966, Page 66

Norðurljósið - 01.01.1966, Page 66
66 NORÐURLJÓSIÐ Flestir trúboðar taka með sér söngstjóra, Finney tók með sér bænamann, Nash að nafni. Meðan Finney prédikaði, bað Nash. Þessi máttuga bænahetja fór eitthvað út í skóg. Þar fól hann andlit sitt í höndum sér og með sálarangist hrópaði hann til Guðs að nota Finney til að snúa glötuðu fólki. Finney sjálfur vissi, hvað það var að þjást í bæn. William Bramwell var í sandgryfju matarlaus í sálarangist í þrjátíu og sex stundir vegna sálna manna. Allir þjónar Guðs hafa um aldaraðir þjáðst í bœn. Þeir, sem þekkja, hvernig á að fœða sálir með þjáningum, vita um hvað ég er að tala, því að sálarþjáning er hluti þess gjalds, sem greiða verður fyrir vakningu. VITNISBURÐUR UM KRIST. Þegar við vitnum djarflega um Krist, þá verður vakning. Við verðum að hverfa aftur að prédikun orðsins. Það er ekki orð okkar, heldur Orð Guðs, er sannfcerir og snýr fólki. Orð Guðs er hamar, sem molar hörð h/örtu. Það er sverð, og það sker. Það er eldur, og hann brennir. Guðs fólk, segi ég, verður að boða orð Guðs djarflega, eigi vakning að koma. Við athugun mína á vakningum og trúboð.i hefi ég komizt að því, að menn, sem Guð hefir notað kröftuglega, hafa ávallt lagt megináherzlu á fimm efni. Ohjákvœmilegt var, að þessi fimm efni leiddu af sér sannfœringu. Fyrst: synd og hjálprœði, nœst: Himinn og helvíti, og seinast: Dómurinn. Þ.ið skiljið, að margar ræður verður að halda um synd, því að fletta verður ofan af synd, ef ósvikin sannfæring um synd á að eiga sér stað. Syndin er sjúkdómurinn, og sjúkdómurinn gerir Ijósa þörfina á lækn- ingu. Það, sem ég á einkum við hér, er ég tala um synd, er það fyrst og helzt synd vantrúar og syndin að hafna Kristi. Þá stað- reynd, að allir menn eru syndarar i augum Guðs, verður að leggja ríka áherzlu á. Síðan verður að boða hjálpræðið, læknislyfið, lækninguna á sjúkdómnum. Þess vegna eru ræður um hjálpræðið nauðsyn- legar. Samt þarf meira en þetta. Leiða verður sálir manna til að standa andspænis eilífðinni. Þess vegna er nauðsyn á ræðum um himinn og helvíti. Eilífðin þarf að verða mönnum raunveruleiki. Menn verða að gera sér ljóst, að þetta líf er ekki endir alls. Þeir verða að fara að hugsa um komandi líf. Jafnvel það er þó ekki nægilegt. Það þurfa að vera ræður um komandi dóm. Maðurinn verður að vita, að hann verður kallaður til að gera reiknings- skil, að hann verður að mæta skapara sínum. Þess vegna er að-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192

x

Norðurljósið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.