Norðurljósið - 01.01.1966, Blaðsíða 73
73
NORÐURLJÓSIÐ
4. Máttur lofgerðar.
(Þýtt úr „The Midnight Cry. Stytt).
„Só, sem færir þakkargerð að fórn, heiðrar mig, og þann, sem
breytir grandvarlega, vil ég ióta sjó hjólpræði Guðs.“ (Sólm.
50. 23.).
„Fyrir hann skulum vér því óaflótanlega frambera lofgerðar-
fórn fyrir Guð, það er: óvöxt vara, er jóta nafn hans.“ .... „Eg
vil lofa nafn Guðs í ljóði, mikla það í lofsöng.“ (Sólm. 69. 31.)
„Heimskingjar, er vegna sinnar syndsamlegu breytni og vegna
misgerða sinna voru þjóðir; þeim bauð við sérhverri fæðu og
voru komnir nólægt hliðum dauðans, þó hrópuðu þeir til Drott-
ins í neyð sinni, hann frelsaði þó úr angist þeirra, hann sendi út
orð sitt og læknaði þó og bjargaði þeim fró gröfinni. Þeir skulu
þakka Drottni miskunn hans og dósemdarverk hans við mann-
anna börn, og færa þakkarfórnir og kunngera verk hans með
fögnuði.“ (Sólm. 107. 17.—23.)
„Gleði Drottins er hlífiskjöldur (styrkur, ensk þýð.) yðar.“
(Nehem. 8. 10.)
Frú Rósa Smith, kristniboði í Kína, var læknuð af Drottni af
vondri bólusótt með því einu að lofa Drottin stöðugt. Hún só í
sýn tóma körf, og Drottinn sagði henni að fylla körfina með lof-
gerð. Klukkan var orðin eitt um nóttina, þegar hún fann, að hún
hafði lofað Drottin nóg til að fó sigur yfir sjúkdómnum. Þó
sofnaði hún og vaknaði aftur næsta morgun alheilbrigð.
Frú Smith sagði svo: „Ég held það sé ekkert, sem veitir sigur
eins og það að lofa Drottin. Mér hefir reynzt það svo í Kína,
þegar útlitið var dimmt og dró úr kjarkinn. Ef ég fór ó fætur og
lofaði Drottin, komst allt í lag og djöfullinn flúði. Við lesum í
Opinberunarbókinni 5. kafla, 5. og 6. grein: „Honum, sem elsk-
aði oss og leysti oss fró syndum vorum með blóði sínu. Og hann
gerði oss að konungsríki og að prestum, Guði sínum og föður til
handa.“ Veizt þ ú, hvert var starf prestsins til forna? Það var að
hera fram fórnir. Við erum orðin prestar, vegna þess að hann
^eysti okkur fró syndum okkar með blóði sínu í þeim tilgangi, að
yið færðum lofgerðarfórn. Hver er þessi lofgerðarfórn? Svarið
finnum við í Hebr. 13. 15.: „Fyrir hann skulum vér því óaflótan-
|ega frambera lofgerðarfórn fyrir Guð, það er: óvöxt vara, er
lata nafn hans.“ (færa þakkir nafni hans. Ensk þýð.)
Fólk segir: „Ég vil ekki flytja lofgerðaróð, því að ég finn mig