Norðurljósið - 01.01.1966, Page 101

Norðurljósið - 01.01.1966, Page 101
NORÐURLJOSIÐ 101 TVeimur bændum svarað Tveir norðlenzkir bændur hafa ritað mér bréf, annar s.l. sumar, hinn í vetur. Þau túlka þær hugsanir, sem án vafa bæra á sér í hugum fleiri manna en þeirra. Þess vegna svara ég þeim hér í Nlj. Kœri G. Þú segir um greinina „Bæn fyrir dauðum,“ sem birtist í blað- inu í fyrra: „Hún er gagnstæð minni trú. Eg tel drottni allt mögu- Iegt og mannbætandi að hugsa hlýtt og biðja fyrir látnum vinum, og því skyldi guð ekki eins geta liðsinnt látnum sem lifandi, sem til hans leita, fyrir annarra eins og sjálfs vors bænastað.“ Frá sjónarhóli mannlegrar vizku er þetta alveg rétt, sem þú segir. En það sannar ekki, að Guð geti ekki litið á málið öðrum augum en þú. Eg held hann geri það, og ég hefi þessar ástæður til þess: 1) Guð hefir hvergi í hiblíunni kunngert það sem vilja sinn, að fram fari bænir fyrir látnum mönnum. Hann kunngerir þar rnargt, en ekki þetta, sem vilja sinn. 2) Biblían geymir margar bænir, sem menn hafa beðið í alls konar kringumstæðum, bæði fyrir sjálfum sér og öðrum. Meðal þeirra allra finnst hvergi nokkur bæn, sem beðin hafi verið fyrir framliðnum manni. 3) Trúar’höfundur og leiðtogi kristinna manna, Drottinn vor Jesús Kristur, kenndi ekkert um það, að menn skyldu biðja fyrir látnum mönnum. Hann sagði sögu af ríkum manni, sem leið mjög hla eftir andlát sitt. Hví bauð ekki höfundur kærleikans, að læri- sveinar hans bæðu fyrir þessari vansælu sál, ef það gat komið kenni að gagni? Hann kenndi ekki bæn fyrir látnum. 4) Bæði Kristur og postularnir kenndu, að yfir oss mönnum v°fir dómur síðar meir. Sá dómur verður eftir verkum vorum. ^á uppsker maðurinn það, sem hann hefir sáð. Heldur þú, ef bú sáir niður grasfræi, að Guð breyti því í hafra, ef þú biður kann um það, eða hann breyti gulrófum í kartöflur sem svar við bæn? Þér dytti ekki í hug að biðja um slíkt. Eins og þessi breyt- lng gerist ekki sem svar við bæn, þannig geta örlög manna, sem ^alla undir dóm Guðs, heldur ekki breytzt. Þau eru háð föstu lúgunum, sem grundvalla réttlætisríki Guðs, alla tilveruna í he.ild. Gug skapaði allt í öndverðu „eftir sinni tegund“, og engin fyrir látnum, ranglátum manni breytir honum í réttlátan |nann né mun nokkru sinni geta það. Allir menn deyja, og eftir Paðer dómurinn (Hebr. 9. 27.) Þessu lögmáli breyta engar bænir.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192

x

Norðurljósið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.