Norðurljósið - 01.01.1966, Side 119

Norðurljósið - 01.01.1966, Side 119
NORÐURLJOSIÐ 119 Ólík trúarbrögð Jónas Þorbergsson, fyrrverandi útvarpsstjóri, hefir nýverið sent frá sér bók. Hún er nefnd „Ljós yfir landamærin,“ skamm- stafað „Lyl“ hér ó eftir. Það liggur við, að ég vilji þakka höf. fyrir bókina. Hún dregur svo vel fram í ljósið þann reginmun, sem er á sannri kristni biblíunnar og andatrú nútímans. Hve and- stæðar þær eru skal sýnt með nokkrum dæmum. Rúmið leyfir ekki meira. Biblían segir, að Guð, sem hún líka nefnir Jahve, hafi skapað heiminn óg allt, sem tilveru befir. „Lyl“ staðhæfir, að öll forn trúarbrögð, þar með talin eingyðistrú Gyðinga, „áttu það sam- eiginlegt, að guðirnir voru hugarfóstur átrúenda sinna, skapaðir í þeirra eigin mynd.“' (Bls. 194). „Gyðingaþjóðin var eingyðis- trúar og hafði skapað sér guðinn Jahve eða Jehova.“ (Bls. 205). Samkvæmt þessu er sá Guð, sem Biblían boðar, alls ekki til nema sem hugarfóstur, ímyndun manna. En Guð færir fram að minnsta kosti átta röksemdir fyrir tilveru sinni í bók Jesaja 40.—54. kafla. Vísindin bæta þar nokkrum rökum við, þótt raunverulega séu þau innifalin í röksemdum Guðs. Biblían segir um Guð, Jahve, að hann sé heilagur, réttlátur og góður. „Lyl“ segir, að hann sé „grimmdarfullur eins og þeir, sem höfðu skapað sér hann.“ (Bls. 218.) Höf. tekur til að sanna þetta, nokkrar setningar, sem eiga að standa í biblíunni, en eru alls ekki í núverandi ísl. biblíuþýðingu, og ein þeirra sýnist vera beinn tilbúningur. „Lyl“ segir: „A okkar öld hafa verið háðar tvær hryllilegustu styrjaldirnar á jörðu hér . . ., bókstaflega háðar að boði Jahve, herguðs Gyðinga.“ (Bls. 228). Höf. finnst ekkert athugavert við það, að segja þetta, að ímynduður Guð fyrirskipi tvær lieims- styrjaldir!! Hér má geta þess, að árið 1939, þegar heimsstyrjöldin síðari var í aðsigi, leituðu margir frétta hjá framliðnum, hvort verða mundi styrjöld. Aðeins frá einum stað kom sú fregn, að styrjöld mundi verða. Alls staðar annars staðar, þar sem spurnir bárust af því, sögðu andarnir, að engin styrjöld mundi verða. Má af þessu sjá, hve mikið kann að vera að marka það, sem andarnir hafa frætt höf. „Lyl“ um og marga aðra í öðrum efnum. Enn segir „Lyl“: „Spunnust um nafn Jesú frá Nazaret helgi- sagnir um yfirvenjulega tilkomu hans til jarðarinnar. Hann var
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Norðurljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.