Norðurljósið - 01.01.1966, Side 121

Norðurljósið - 01.01.1966, Side 121
NORÐURLJÓSIÐ 121 fjöldi manna lofar Guð og Drottin vorn Jesúm Krist fyrir hjálp- ræði sitt . . . „Þeir hafa þvegið skikkjur sínar og hvítfágað þær í blóði lambsins,“ það er: Breytni þeirra, líferni þeirra, gerbreytt- ist; þeir hættu að lifa í synd, er þeir trúðu því, að Kristur hefði dáið þeirra vegna. „Af ávöxtunum skuluð þér því þekkja þá,“ hefir Kristur kennt oss. Sannkristnir menn, sannir fylgjendur Jesú Krists, boða mönnum hann sem frelsara, sem hafi kraft til að lyfta mönnum upp úr synd. Þeir stofna skóla, reisa sjúkrahús og alls konar líknarstofnanir meðal fátækra þjóða og frumstæðra. Þeir verja til þess tíma, kröftum, fé og lífi. En hvar í heimi finnast sjúkra- hús og líknarstofnanir, kostaðar og reknar af andatrúarmönnum einum? Þær geta verið til, en aldrei hefi ég heyrt um þær. Fagnaðarerindi biblíunnar er þetta: „Kristur dó vegna vorra synda samkvæmt ritningunum, og hann var grafinn og að hann er upprisinn á þriðja degi samkvæmt ritningunum, og að hann birtist ...“ (1 Kor. 15. 3, 4.) Fagnaðarboðskap þessum neitar „Lyl“ og andatrúin að því leyti, að fórnardauði Krists er ekki viðurkenndur né heldur lík- amleg upprisa hans. Hann á að hafa birzt sem líkamnaður andi. Væri það rétt, hefði líkami hans legið áfram í gröfinni, æðstu prestarnir látið taka hann og sýna hann opinberlega og þar með kveðið niður allan orðróm um upprisu Krists. En auk þessa neitaði Kristur sjálfur, að hann væri að birtast sem andi. (Lúk. 24. 36.—42.). Hvaðan eru þau trúarbrögð komin, sem vilja gera Drottin vorn Jesúm Krist að lygara? „Lyl“ talar fagurt um það, hvernig menn eigi að breyta hér í heim-i. Ekki skal það lastað. Á hitt skal bent, að ekkert orð er um það, hvernig fólk eigi að fara að, sem flækt er í snörur synda sinna til að losna úr þeim, hvaðan það fái kraftinn til þess. Biblían segir okkur, hver gefur okkur þann kraft. Þess vegna ber boðskapur Krists svo mjög af boðskap „Lyl“ sem auður af örbirgð og ljós af myrkri. Kraftleysi andatrúar, til að betra líferni manna sést skýrt á því, að frumkvöðlar andatrúar nútímans, systurnar Margaretta °g Katie Fox, dóu báðar úr drykkjuskap, Höf „Lyl“ getur þess, hve lengi liann hafi kynnzt andatrú. Lifi ég fram á útmánuði þessa vetrar, verða liðin fimmtíu ár, síðan eg leitaði Krists sem frelsara til að frelsa mig frá syndum mínum. Hin fyrsta breyting, sem ég fann á mér var sú, að Kristur gaf mér krajt, gaf mér hugrekki til að segja satt. Og lifi ég svo fram á
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Norðurljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.