Norðurljósið - 01.01.1966, Síða 132

Norðurljósið - 01.01.1966, Síða 132
132 NORÐURLJÓSIÐ ykkur. Ó, auvirðileiki þess; ó, fyrirlitlegt vanþakklæti þess; ó, svarthj artabragur þess: að gera undursamlega elsku Guðs, sem gaf Jesúm í dauðann á krossinum á Golgata, að afsökun fyrir því, að syndga gegn honum! Er Alsælutrú þín að gera þig að betri manni eða konu? Ó, hve margir menn verða kærulausir, heimslegir, syndugir, áhugalausir, af því að einhver hefir dælt í þá þessari ban- vænu villu um eilífa von. Margir menn eru enn á lífi, sem áður voru áhugasamir í þjónustu Guðs, en nú eru orðnir áhugalausir um ástand hinna glötuðu, hinna heimslegu og kærulausu, af því að þeir hafa lesið einhverjar bækur, sem grafa undan eða reyna að grafa grundvöllinn undan kenn- ingum Jesú og postulanna. Með hunangssætum orðum er hin játandi kirkja að breiða út nú á dögum kenninguna um eilífa von, sem er lygi úr heimkynnum djöflanna. Mun þessi kenning standast prófið á dauðastundinni? Oft gerir hún það ekki. Dr. Ichabod Spencer, einn af fær- ustu og trúföslustu safnaðarhirðum í Bandaríkjunum, segir frá því . . . að hann var kallaður til að finna ungan mann, sem var að deyja. Kona hans og móðir voru í söfn- uðinum, en ungi maðurinn ekki. Dr. Spencer fór að finna hann og reyndi að leiða hann til Krists; en hann sneri sér við og sagði: „Það er gagnslaust; ég hefi fengið mörg tækifæri, en ég hefi ýtt þeim öllum frá mér, og ég er að deyja og verð að fara bráðum. Það er gagnslaust að tala nú við mig.“ Og hann var í miklum kvölum og sálarangist. Faðir hans kom þá inn og heyrði hann tala og stynja og hann sagði: „Drengurinn minn, það er engin ástæða fyrir þig að taka þessu svona. Það er engin ástæða fyrir þig að finnast þú vera svo vondur. Þú hefir ekki verið vondur maður; þú hefir ekkert að óttast.“ Ungi maðurinn sneri sér við og sagði við föður sinn: „Það er þér að kenna, að ég er hér. Ef ég hefði hlustað ó mömmu, þegar hún reyndi að leiða mig til góðs lífernis, í stað þess að hlusta á þig, þá væri ég ekki í þessari kreppu. Mamma reyndi að fá mig til að fara í sunnudagaskóla og til kirkju. Þú fórst með mig á fiskveiðar, dýraveiðar og skemmtanir. Þú sagðir mér, að helvíti væri ekki til, og ég trúði þér. Þú hefir táldregið mig allt að þessu andartaki, pabbi, en þú getur ekki táldregið mig lengur. Ég er að deyja, og ég fer til helvítis, og hlóð mitt hvílir á sál þinni.“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192

x

Norðurljósið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.