Norðurljósið - 01.01.1966, Side 174

Norðurljósið - 01.01.1966, Side 174
174 NORÐURLJÓSIÐ aldrei yfirgefið þig. Hann er við hlið þér í hverju skrefi á veg- inum, fús til að taka við stjórninni á öllu hjá þér í lífinu og láta líf þitt verða einhvers virði aftur.“ Filippus stóð kyrr, þar sem hún yfirgaf hann, og var sokkinn niður í hugsanir sínar. Hann heyrði ekki, að konan hans kom inn, og hrökk því við, er hún sagði: „Eg vona, að þú hafir gert móðursystur þinni ljóst, hver afstaða okkar er?“ „Samtal okkar var ágætt,“ svaraði hann. „Ég veit, að þú ert þreytt og áhyggjufull, góða mín, en reyndu að skilja Elízabet móðursystur mína. Hún sér ekki hlutina af þínum sjónarhóli, það veizt þú. Tímarnir hafa breytzt svo mikið, síðan hún var á okkar aldri. Ég er hræddur um, að hún hafi komizt mjög úr jafnvægi. Hún talaði jafnvel um að fara í elliheimili. Við látum það aldrei koma fyrir, er ekki svo?“ „Ég veit ekki! Það gæti verið lausn á málinu,“ svaraði Elaine og gekk frá honum um leið inn í eldhúsið. Hún vissi ekki, að Jennifer var ekki sofnuð. Hún hafði læðzt fram á stigapallinn til að reyna að heyra, hvað foreldrar hennar voru að segja. Þessar seinustu setningar bárust skýrt að eyrum hennar. Með kæfandi ekka sneri Jennifer aftur til herbergis síns. Þegar hún hugsaði um það, að elskaða frænkan hennar, Elízabet, færi frá þeim í elliheimili, þá gróf hún andlitið í koddann og grét krampakenndum gráti. 5. kotli. Á óttons stund. Daginn eftir sá Elízabet naumast fjölskylduna, sem lagði snemma af stað í ferð og kom heim mjög seint. A mánudagsmorguninn kom Jennifer ekki til að lesa í biblí- unni með Elízabet. Hún lét sjá sig eftir morgunverð, áhugalaus og niðurdregin. Þegar hún var spurð, hvort nokkuð væri að, hristi hún höfuðið. „Ég ætla að hjóla til Langton og fá bókum skipt í bókasafninu. Það tekur mig oftast langan tíma, svo að þú skalt vera róleg.“ Hún virtist vera með einhverja launung, nærri því bera sektar- svip, sem aldrei sást á henni. En Elízabet bjóst við, að hún væri ekki búin að jafna sig eftir þrætuna á laugardagskvöldið. Morgunninn leið, og frú Munroe kom og tilkynnti Elízabet, að hádegisverður væri tilbúinn. „Er ekki Jennifer komin aftur?“ spurði hún.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Norðurljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.