Norðurljósið - 01.01.1966, Page 176
176
NORÐURLJÓSIÐ
hefði heyrt þaS, sem hón sagSi. En hún kannaSist ekki viS þaS
fyrir Elízabet.
„Hún hefir eytt miklum tíma hjá þér nú í sumarleyfinu,“ mælti
hún meS áhyggju í rómnum. „Hefir hún minnzt á nafn þessarar
vinstúlku sinnar úr skólanum, sem bauS henni til sín?“
Elízabet tók aS rifja þetta upp fyrlr sér. „Hún nefndi eitthvaS
stúlku, sem á kristniboSa aS foreldrum. Þau höfSu boSiS henni,
en hún minntist ekkert á þaS, því aS hún hélt, aS þú mundir ekki
vilja, aS hún færi til þeirra.“
„Manstu, hvaS hún heitir?“ spurSi Elaine.
„Wright, held ég, Stella Wright. En Jen minntist aldrei á, hvar
hún ætti heima.“
„Ég hringi til skólans. UmsjónarmaSurinn ætti aS geta fundiS
heimilisfangiS fyrir mig.“
Hún gekk til símans, en Elízabet, er skyndilega fann til magn-
leysis, settist niSur.
„Stúlkan á heima hjá frænku sinni. Ef til vill dvelja foreldrar
hennar þar,“ sagSi Elaine aS lokum. Hún ritaSi eitthvaS hjá sér.
„Hér er heimilisfangiS. „Ambledene.“ ÞaS er um 40 km. héSan.
Hún leitaSi í símaskránni. En þegar hún loksins náS,i sambandi
viS Stellu Wright, gat Elízabet séS af svip hennar, aS þær væru
ekkert nær því aS vita, hvar Jennifer væri niSur komin.
„Hún er þar ekki, og þær hafa ekkert frá henni heyrt!“ sagSi
Elaine sem þrumlostin. „Ó, Elízabet frænka, hvaS eigum viS aS
gera?“ Hún lagSi armana á borS, fól andlitiS í þeim og grét
vonleysis gráti.
Elízabet baS frú Munroe aS búa til te. SíSan lagSi hún arminn
yfir herSar Elaine. „Gráttu ekki, góSa mín,“ sagSi hún blíSlega.
„Ég er alveg viss um, aS hún er óhult, og aS viS fréttum eitthvaS
áSur en langt um líSur. Filippus kemur bráSum heim.“
Eftir nokkra stund varS Elaine rólegri. SíSan heyrSu þær, aS
Filippus kom.
Þótt honum yrSi bylt viS fréttirnar, brá hann viS og tilkynnti
lögreglunni þær. Heimilislæknirinn kom og gaf Elaine róandi lyf
til aS sefa hana.
Um kvöldiS símuSu foreldrar Stellu til aS spyrja, hvort nokkuS
væri aS frétta af Jennifer.
„ASeins þaS væri eitthvaS, sem viS gætum gert,“ sagSi Fil-
ippus. „ÞaS sýnist vera svo gagnslaust aS sitja hér og bíSa, þegar
eitthvaS getur hafa komiS fyr.ir Jen.“
„Þú getur reynt aS biSja,“ Filippus,“ ráSlagSi Elísabet hon-