Norðurljósið - 01.01.1966, Page 177

Norðurljósið - 01.01.1966, Page 177
N ORÐ URLJÓSIÐ 177 um. „Það hefi ég verið að gera. Trú og bæn geta framkvæmt meiri hluti en þetta.“ „Eg er nú farinn að ryðga á því sviði,“ svaraði hann dálítið óstyrkur. „Auk þess hefi ég engan rétt til að biðja Guð að gera mér greiða, þegar ég hefi vanrækt hann í svo mörg ár.“ „Þú getur alltaf snúið við, Filippus. Það er til fyrirgefning og hjálp handa þér nú, ef þú vilt veita þeim viðtöku.“ „Það er skrýtið, að þetta skyldi koma fyrir í dag,“ sagði hann. . Síðan við töluðum saman á laugardagskvöldið, hefi ég verið að hugsa um orð þín. í djúpi hjarta míns veit ég, að þú hefir rétt fyrir þér, og að leið þín, leið Guðs, er eina leiðin til sannrar hamingju. Nú, ef ég gæti fengið Jen heim aftur heila á húfi, þá skyldi ég koma öllu í rétt horf og skeyta engu, hvað það hefði í för með sér.“ „Við getum ekki gert samning við Guð,“ svaraði Elízabet blítt. „Ef þú treystir honum, Filippus, verður þú að treysta honum algerlega, hvað sem kemur fyrir. Þegar þú gerir það, muntu finna, að hann bregzt þér ekki. Vegir hans eru ekki okkar vegir. Vegir hans eru hærri en okkar. Hann sér lengra fram á brautina en við og veit, hvað okkur verður að lokum fyrir beztu.“ Hún reis á fætur. „Ég ætla upp á loft og vita, hvernig Elaine líður,“ sagði hún við hann. En hann virtist ekki heyra það. Þegar hún við stigann leit aftur, sá hún sér til hjartaléttis, að hann var kropinn á kné við stólinn. 6. kafli. Fitippus breytir um stefnu. Nokkru seinna hrukku allir við, er dyrabjallan fór að hringja. Filippus lauk upp, konurnar báðar lögðu við hlustir, er karl- mannsrödd heyrðist í anddyrinu. A næsta andartaki hljóp Elaine ofan stigann. „Þér hafið eitthvað frétt af Jennifer, White lögreglumaður,“ mælti hún og þreif í handlegg hans. Filippus lagði arminn utan um hana. „Þú verður að reyna að vera róleg, elskan,“ sagði hann blítt. „Jennifer er fundin, en hún er í sjúkrahúsi. Það er ekkert að óttast. Hún varð fyrir smávegis slysi.“ Lögreglumaðurinn sagði vingjarnlega, er hann sá óttasvipinn á andliti hennar: „Þér þurfið ekki að vera óþarflega hrædd, frú Haywood. Það er að sjá, að dóttir yðar hafi verið að hjóla eftir fáförnum trjágöngum úti í sveit. í vondri beygju missti hún
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192

x

Norðurljósið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.