Norðurljósið - 01.01.1966, Page 189
NORÐURLJÓSIÐ
189
sem alltaf er nálægur, aldrei vant við látinn, svo að hann megi
ekki vera að hlusta á okkur, sinna þörfum okkar. Því meir, sem
við tölum við hann, því betur líkar honum það. Með því að lesa
nýja testamentið, sem er bókin um hann, og reyndar er öll biblían
bókin um hann, getum við kynnzt honum, lært að þekkja hann,
þekkja vilja hans, allt, sem hann vill, að við gerum.
En af öllu því, sem hann kann að kunngera okkur sem vilja
sinn, þá er það fyrst af öllu vilji hans, að við segjum öðrum frá
honum, látum aðra vita, hvað hann hefir gert fyrir okkur. Hann
vill, að hjarta þitt elski hann, munnur þinn tali um hann og við
hann, fætur þínir gangi á hans vegum, og hendur þínar vinni
fyrir hann.
„Trúið fagnaðarboðskapnum“ eru orð hans nú til þín eins og
áður til samtíðar sinnar. Trúðu gleðiboðskap Guðs, sem þér er
boðaður. Taktu á móti Jesú, bjóð hann af hjarta velkominn í
hjarta þitt. Bið þú hann stöðugt að lifa lífi sínu í þér. Þá verður
ævi þín héðan í frá umbreytt ævi, Guði til dýrðar og mönnum
til blessunar. S. G. J.
----------x---------
Vinagjafir og óheit
Akranes: B. B. 100, G. A. 20, G. B. 70, G. B. 70, K. Ó. 15,50, M. P.
40, Þ. H. 70. Akureyrí: A. B. 70, A. B. 20, B. G. 20, B. G. 30, B. Þ. 20,
E. J. 170, F. G. 200, F. S. 70, G. B. 50, G. J. 50, G. J. 20, J. A. 20, J. B.
30, J. G. 70, J. Ó. 40, J. R. 100, J. S. 100, J. S. 50, K. S. 50, M. M. 20,
N. N. 200, O. D. 100, P. D. 214,75, P. G. 450, R. G. 60, R. M. 40, R. W.
200, S. F. 40, S. F. 20, S. A. G. 1000, S. J. 60, S. J. 70, S. K. 170, S. M.
1"0, S. Þ. 20, T. K. 100, Þ. H. 70. A.-BarS.: S. H. 20, I. S. 60, A.-Hún.:
E S. 50, H. B. 100, H. H. 70, H. H. 100. A.-Skaft.: B. B. 50, M. S. 100
(Áheit.), S. G. 20, S. G. 50, S. J. 20, Þ. Á. 20, Þ. B. 50. Borg.: Þ. Þ. 50.
Eyf.: J. K. 20, S. K. 55, S. K. 37, T. S. 20. Fœreyjar: E. S. 125, H. G. 93,
J- S. 75 og margar smærri gjafir. Gull.: G. G. 20, S. G. 70. Hf.: B. K. 20.
Ás..- E. K. 50, K. J. E. 100 (Áheit.), S. H. 70, Þ. G. 20. Kóp.: Þ. J. J.
110. Keflav. og Sanrfg.: G. A. 70, G. H. 20, I. S. 20, I. S. 40, K. 70, K. J.
70, Móðir I. 70, P. J. 70, S. 70, S. J. 20, V. 70. N.-Þing.: S. J. 30. Óf.:
17- B. 90 og 20, S. Þ. 100 (Og margar gjafir til húsb. ritstj. jjegar Nlj. var
Wgað.) Rang.: D. J. 20 og 50 kr. R.vík: Á. H. 70, B. Á. 20, B. J. B. 59,
E- B. 100 (Áheit.), E. E. G. 100, G. A. 70 (frá 1964), G. F. 40, G. G. J.
20- G. R. 70, G. S. 20, G. Þ. 140, H. G. 40, H. J. 950, f. J. 50, J. J. 40,
J K. 1350, J. L. 70, J. S. H. 20, J. Þ. 70, K. L. 20, Ó. P. 90, R. E. 150,