Norðurljósið - 01.01.1966, Síða 190
190
NORÐURLJÓSIÐ
S. E. H. 70, S. G. 1000, S. J. 20, S. 0. 20, S. Ó. 100, S. S. 70, S. Þ. 90,
Þ J. 20. SigL: Á. G. 100, J. M. 100 (Áheit.), L. W. 570. Skag.: E. S. 20,
S. Þ. 110. Snœf.: Á. H. 150, S. S. 50. S.-Þing.: Á. J. 100, J. H. Þ. 150,
S. J. 40, S. S. 70, Þ. J. 20. V.-Hún.: Bst., heimilisf.: 50, G. G. 20, G. A.
70, S. G. 20, S. J. 70, S. K. 70, T. E. 100 (Áheit.). V.-ísf.: E. M. L. 40, E. N.
20, R. S. 60, S. B. 20. Vm.: I. G. 20, S. Þ. 20. V.-Skaft.: H. J. 70 (Áheit og
gjöf.), K. G. 50, Þ. 50. U.S.A.: G. L. S. 50, W. A. 50.
Ritstj. þakkar allar þessar mörgu gjafir, sem hér eru taldar
að framan, og einnig og ekki síSur hinar, sem hann kann aS
hafa gleymt aS tilgreina. RiSur hann hlutaSeigandi afsökunar á
þeirri ávirSing sinni. Eins hafa margir greitt eitthvaS framyfir
árgjaldiS, sem hér er sleppt rúmsins vegna.
Þessi mikla, fjárhagslega hjálp, sem GuS hefir látiS svo
marga veita Nlj., hefir gert þaS kleift, aS hækka veriS ekki meir.
Jafnvel mjög fátækt fólk ætti því enn aS geta keypt Nlj. sér til
ánægju og væntanlega, fyrir GuSs náS, sér til blessunar.
Ritstj. þakkar líka þeim, sem lagt hafa á sig þaS erfiSi, aS
innheimta fyrir blaSiS eSa selja þaS í lausasölu, er sums staSar
hefir gengiS mjög vel. Slík hjálp er íjarska mikils virSi. „SáS-
maSur gekk út aS sá.“ Enginn veit, hvar frækorn getur falliS
í góSan jarSveg og boriS ávöxt GuSi til dýrSar.
BiSjiS fyrir ritstj. blaSsins, aS hann fari ávallt rétt meS orS
sannleikans. Hann vill gera þaS. BiSjiS einnig, aS GuS láti Nlj.
útbreiSast ennþá meir, og aS fleiri verSi til aS hjálpa til viS
útbreiSslu þess.
Ef almennar kauphækkanir verSa á þessu ári, má búast viS,
aS verS blaSsins hækki næsta ár. AthugiS, aS Nlj. er nú sama
sem bók, 192 bls. aS stærS. Hvar fæst svo stór bók fyrir slíkt
verS nú, aSeins 50 kr?
Ýmislegt gott efni er til í næsta árgang. MissiS ekki af því.
í smágrein „Til lesenda“ í síSasta árg. voru lesendur beSnir
aS biSja meS ritstj. fyrir væntanlegri húsbyggingu hans. Onnur
álman af þessu húsi, sem er vinkilhús, er í smíSum, og vonir
standa til, aS unnt verSi aS flytja í hana í haust, ef GuS vill.
HaldiS áfram aS biSja.
Öllum, sein styrkt hafa Nlj. eSa byg^inguna meS bæn eSa
gjöfum sendir ritstj. innilega þakkarkveSju meS Matt. 10. 42.
----------x---------
l