Norðurljósið - 01.01.1984, Síða 14

Norðurljósið - 01.01.1984, Síða 14
14 NORÐURIJÓSIÐ taka boð hans alvarlega og taka stöðu með þeim, sem reyndu að upphefja nafn Jesú Krists í sinni kynslóð. Nafnið eina, sem oss er ætlað fyrir hólpnum að verða. Smám saman fór að koma máttur í lömuðu fæturna hennar og að lokum gat hún gengið um eins og áður. Þó réttist hryggurinn ekki til fulls og hún bar menjar þessa sjúkdóms á líkama sínum eftir það. Samt átti hún það eftir að hjúkra móður sinni háaldraðri, sem dvaldi hjá henni í elli sinni. Þannig var hlutverkum skipt frá því, að hún lá sjálf lömuð. Það mun hafa verið um 1929, sem Elísabet flyst með foreldrum sínum til Reykjavíkur. Þar liggja leiðir þeirra saman Jóns og hennar. Þau gengu í hjónaband 29. ágúst 1933. Það var ekki auðvelt að aðskilja starf þeirra hjóna. Hún hjálpaði honum á verkstæðinu og í andlega starfinu. Þótt hún héldi ekki ræður, þá tók hún þátt i bænaþjónustunni. Hún umvafði samkomugesti með alúð sinni og sýndi sér- stakan áhuga þeim, sem voru aðkomandi og þekktu fáa. Gestrisni þeirra var mikil, þó enga hefðu þau gestastofuna til að bjóða inní. Salurinn var stofan þeirra. Öðruvísi hús- gögnum búin að vísu heldur en venjuleg stofa. Þess vegna var þeim, sem komu í kunningjaheimsókn, boðið uppá góð- gerðir í eldhúsinu, sem alltaf var framúrskarandi þrifalegt eins og allt það húsnæði, sem Elisabet hafði til umsjár. Sal- urinn var aftur á móti notaður, þegar þau þurftu að taka á móti einhverjum til næturgistingar. Það var ekki þá, annað húsnæði til þeirra hluta. Næturgestir þeirra gátu verið af ýmsu sauðahúsi, en ég held, að þau hafi tekið á móti þeim öllum á þeim grundvelli, að Jesús Kristur væri dáinn fyrir alla menn, og því væru þeir allrar elsku verðir, vegna hans. Jón Betúelsson var fæddur í Höfn í Hornvík, Sléttuhreppi Norður-ísafjarðarsýslu 29. ágúst 1903. Hann kom úr stórum systkinahópi. Kynntist ég nokkrum þeirra, sem sóttu sam- komurnarí húsi hans. Þótt Jón legði sig fram við skósmíðina til að afla tekna fyrir húsbygginguna og þeim til lífsviðurværis, tel ég, að hann hafi haft meiri áhuga á andlega starfinu. Kringumstæðurnar í æsku hans buðu ekki upp á, að hann gengi menntaveginn.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Norðurljósið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.