Norðurljósið - 01.01.1984, Side 15

Norðurljósið - 01.01.1984, Side 15
NORÐURIJÓSIÐ 15 Starf þeirra hjóna sýndi, hvað langt má komast með brenn- andi áhuga. Ég tel, að Jón hafi alltaf verið reiðubúinn að ræða um andleg mál við þá, er til hans leituðu. Honum var það gleði að leggja frá sér verkefnin á skóverkstæðinu og ganga með þeim inn í salinn eða skírnarherbergið til að hafa viðtöl og biðja með þeim, sem það vildu og voru í þörf fyrir. Jón átti sjálfur við vanheilsu að stríða. Það hefir eflaust auðveldað honum skilning á erfiðleikum annarra. Þau höfðu bæði hjónin gengist undir þung próf að þessu leyti, en vafalaust við það orðið færari um að setja sig í spor annarra þján- ingabarna. Jón varð ekki gamall maður. Hann dó 8. september 1966. Þá höfðu þau ákveðið að gefa íslenska bibh'ufélaginu húseign sína. Það má segja, að það hafi ekki verið út í bláinn, því Biblían skipaði áreiðanlega hinn æðsta sess í huga Jóns, svo nærri lá, að honum fyndist, að menn vera að spilla tímanum, að lesa aðrar bækur, jafnvel þótt trúarlegar væru, í stað þess að lesa hana sjálfa. Elísabet lifði fram til 31. október 1982. Ég hitti hana í maí það sama ár. Þá var hún að vísu sjúk orðin, en hafði þó fótavist og var enn andlega óbuguð. Það fann ég að hún hafði mikinn áhuga á, að húsinu yrði vel við haldið, og að það gæti orðið félaginu arðbær eign, og það, sem í hennar valdi stóð til þeirra hluta, vildi hún ekki spara. Það hefur hka margur gefið minna og komið að notum. „Ég hefi nóg,“ sagði hún við mig áður við skildum. Og til að sannfæra mig, bætti hún við: „Og ég get sent svöngu börnunum úti í heimi svohtið.“ Já, ellistyrkurinn hefur oft orðið ótrúlega drjúgur í höndum hinna eldri, sem hafa verið langþjálfaðir í að spara og gera litlar kröfur fyrir sjálfa sig. Þessa óeigingjarna hugsunarháttar er gott að minnast. Þessi minningarorð áttu að vera sem eitt htið og visið lilju- blað lagt á milli spjalda Norðurljóssins, og helgað hennar minni, sem auðsýndi mér svo mikinn kærleika, en ég gat í litlu endurgoldið. (Þ. P.).
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Norðurljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.