Norðurljósið - 01.01.1984, Page 16

Norðurljósið - 01.01.1984, Page 16
16 NORÐURIJÓSIÐ Tryggð í hjónabandi Lög Guðs gera ráð fyrir tryggð í hjónabandinu Þá er menn komu til Jesú og spurðu hann um hjónabandið, svaraði hann: . . Það sem Guð hefur tengt saman, má maður eigi sundur skilja.“ (Matt. 19.6) Hann staðfesti þar með gjörðir skaparans, þegar fyrsta konan var leidd til fyrsta karlmannsins. Við hjónavígslu nú á dögum er vitnað til sömu orða. Að sjálfsögðu merkja þau hið sama og forðum: Hjónabandið er tengt saman af Guði. Þessi samtenging er mörgum dýrmæt lífsreynsla og hjónin b'ta með kvíða til þess dags, er dauðinn hlýtur að skilja þau að og annar makinn verður eftir. Mörgum hefur farnast illa í hjónabandinu og líta það öðrum augum. Ef þau gætu líka litið á hjónabandið sem tilhögun komna frá Guði, og tekið saman aftur, myndu sbk hjónabönd einnig geta haldist við. Samtengingin er af Guði gjörð Guð sagði, þá er fyrsti maðurinn var einn í heiminum: „Eigi er það gott, að maðurinn sé einsamall. Ég vil gjöra honum meðhjálp við hans hæfi.“ Áfram er ritað: „Og Drottinn Guð myndaði konu af rifinu, er hann hafði tekið úr manninum, og leiddi hana til mannsins.“ Guð hafði í hyggju að setja á stofn fyrsta hjónabandið. Hann gaf þau saman og blessaði þau. Þá sagði maðurinn: „Þetta er loks bein af mínum beinum og hold af mínu holdi. . ..“ Lýsir þetta þrá hans, er hann hafði vænst að rætast myndi. Reisn og hreinleiki birtist í þessu. Guð vill að hvert hjónaband búi yfir þessari reisn og hreinleika. Sumir halda að kærleikurinn sé aðeins ástarfýsn. Samhengið í þessum versum úr Heilagri ritningu leiðir hins vegar í ljós, að samtengingin átti sér stað áður en ástarfýsnin vaknaði til lífsins. Kærleikurinn var þá til fyrir daga ástar- fýsnarinnar. Páll postuli leggur einnig áherslu á þennan
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Norðurljósið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.