Norðurljósið - 01.01.1984, Side 36

Norðurljósið - 01.01.1984, Side 36
36 NORÐURIJÓSIÐ segir við þá á eftir þessum orðum: „Hrist af þér rykið, rís upp og sest í sæti þitt. Losa af þér hálsfjötra þína, þú hin hertekna dóttirin Zíon.“ Þjóðin var eins og fangar, sem sitja sofandi í rykugum klefum sofandi og hirðulausir. En nú á þjóðin að vakna og sjá hve mikla hluti Drottinn hefir ætlað henni. Hann ætlaði henni yndislegt hlutskipti, og það hefði hún fengið að reyna, ef hún hefði ekki yfirgefið Drottin og syndgað á móti honum, ef hún hefði ekki sofið svo fast, að ómögulegt var að vekja hana. En þú, sem lest þetta í dag spyrð ef til vill: „Hvað kemur þessi gamla saga um ísraels- þjóðina mér við. Ekki er ég í fangelsi rykugu og dimmu, ekki er ég heldur í brennandi húsi. Ég bý í björtu og góðu hús- næði, hefi allt til alls og líður ágætlega.“ Þetta sögðu líka Farísearnir við Jesúm. Þeir sögðu: „Við erum synir Abrahams og höfum aldrei verið þrælar nokkurs manns.“ Þá svaraði Jesús þeim: „Sannlega segi ég yður hver sem syndina drýgir, hann er þræll, en þrællinn dvelur ekki um aldur og ævi í húsinu, sonurinn dvelur þar um aldur og ævi.“ Já, Guð skapaði okkur til samfélags sonar síns, ekki til að við skyldum glatast, heldur að við mættum frelsast fyrir Drottin Jesúm Krist: „Guð vill ekki dauða syndugs manns, heldur að hann snúi sér og lifi,“ segir Biblían. „Vakna þú. Vakna þú,“ hljómar til þín í dag, til þín, sem heyrir eða lest þessi orð. Páll postuli sagði í einu bréfi sínu: „Vakna þú, sem sefur og rís upp frá dauðum og þá mun Kristur lýsa þér.“ Það var einu sinni í Svíþjóð, að árla morguns var hringt dyrabjöllu í húsi nokkru, en enginn vaknaði. En maður, sem var gestur í húsinu var vakandi og hafði verið nokkra stund á bæn. Þegar nú enginn virtist ætla að vakna fór hann og opnaði. Ungur bréfberi stóð úti fyrir og rétti honum skeyti og sagði: „Það er hraðboði (express). Þess vegna lét ég það ekki inn um bréfalúguna, heldur vildi fá einhverjum það beint í hendur.“ Það er hraðboði til þín í dag, til þín, sem heyrir þessi orð. Það sem þessi hraðboði hefir að flytja er svo áríðandi, að þess vegna er heimilt að raska morgunsvefni þínum: Hraðboðinn hefir þetta að flytja þér: „Vaknaðu, Vaknaðu. Hvar hugsar þú þér að dvelja í eilífðinni?“ Aðeins með því eina móti, að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Norðurljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.