Norðurljósið - 01.01.1984, Page 55

Norðurljósið - 01.01.1984, Page 55
NORÐURIJÓSIÐ 55 tunglinu, gerðu að engu þá getgátu, að tunglið hefði einu sinni verið hluti af jörðunni. Þeir eru önnur tegund grjóts. Þetta er staðreynd, sem vísindin hafa verið mjög áberandi þögul um! Annað atriði er vert að íhuga. Það er þetta, að jörðin hafi verið bráðin í upphafi. Ef jörðin kólnaði svo, að hún varð byggileg fyrir nokkrum miljónum ára, eins og vísindin vilja láta okkur trúa, hvers vegna hélt hún ekki áfram að kólna, svo að hún væri nú orðin gaddfrosin, þar sem allt efni kólnar með sívaxandi hraða? Getur nokkur maður með heilbrigðri skynsemi sætt sig við þá skýringu: „að sólin sé kúla úr mjög eldfimum gastegund- um, sem kveikt er í með kjarnorkueldi? Þá yrði aðeins and- artaks bruni, síðan væri öllu lokið! Einnig mundi skapast kjarnorkuský, svo að sólin hyldist alveg sjónum okkar. Getum við þá skýrt fyrirbæri, svo sem þau: að jörðin er bráðin að innan, og að ljós sólar dvínar ekki? Vissulega. Því, sem Guð skapaði, setti hann föst, eðlis- fræðileg lög. Eitt þeirra lærum við snemma í skólunum: Þrýstingur framleiðir hita. Þar sem hvert ferfet, á yfirborði jarðar, beinist að miðdepli jarðar og þungi þess er svo sem 105.600.000 pund þá nægir þessi þrýstingur allur til að skapa þann hita, sem þarf til að halda miðkjarna jarðar sífellt bráðnum. Sólin er miklu stærri en jörðin. Hún framleiðir því (vegna meiri þrýstings) langtum meiri hita, í raun og veru svo mik- inn hita, að hann nær í gegnum yfirborð sólar og myndar stóran hnött af hrauni, en yfirborðið er sífellt í loga, nema þegar við sjáum sólbletti. Ekki er heldur þrýstingurinn í innsta kjarna sólar eða jarðar alltaf jafn. Hann er alltaf á hreyfingu, vegna áhrifa himins hnatta. Jörðin hefir tunglið og sólin öll jarðstirnin, sem auka þrýstinginn með togunum sínum, þyngdaraflsins. Sólarorkan er þess vegna alltaf jöfn. Háð er hún ekki eldsneyti eða andrúmslofti til að halda eldum sínum við. Efnismagn hennar er uppspretta orku hennar. Er augljóst af þessu, að Guð er hinn eini, sem fundið hefur upp eilífa hreyfingu, orkan verið hitanum jöfn.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Norðurljósið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.