Norðurljósið - 01.01.1984, Síða 70

Norðurljósið - 01.01.1984, Síða 70
70 NORÐURI.JÓSIÐ skýringar. Hið sama getur gerst hjá þér. Þegar þú biður Jesúm að grípa fram í ævi þína, mun heilagur Andi gefa þér kraft til að sigrast á öllu. Við töluðum saman í nærri því tvær stundir, ræddum um ritningarnar og sögðum frá tilfinningum okkar. Þegar ég las 2. Kor. 5. 17. (Ef einhver er í Kristi, er hann skapaður á ný, hið gamla varð að engu, sjá, nýtt er orðið til.“), spurði hann með mikilli forvitni: Getur þetta virkilega gerst hjá mér? Get ég í raun og veru orðið ný skepna“? Ég gerði þá úrslitasamning við Mikael. Ég ábyrgist það, sagði ég, en það getur verið, að það verði ekki í næstu viku eða í næsta mánuði. En ef þú reynir að ganga með Jesú, munt þú breytast. Þetta snart Mikael í raun og veru. Hvernig gat hann spyrnt á móti þeirri hjálp, er áþreifanlegust var af öllu þvi, er hann hafði nokkru sinni heyrt? Við báðum saman í gegnum sím- ann: „Jesús, ég trúi því, að þú dóst fyrir (mig,) syndir mínar. Ég iðrast og veiti þér viðtöku sem frelsara mínum. Ég veit, að þú ert hinn eini, sem getur gert mig heilbrigðan. Tak þú fíkniefna vandann í burtu, kæri Drottinn. Sættu mig og við fjölskyldu mína aftur, kæri Drottinn, og gefðu mér styrk til að verða ný persóna í þér. Sjáðu mér fyrir nýja lífinu, sem þú lofaðir mér. Jafnvel þó að Mikael fyndi, að synda þunginn mikli, sem hvíldi á honum, væri ekki gersamlega horfinn, þá létti hon- um við að vita, að nú mundi Guð vera hjálpari hans. Viku seinna sótti ég hann heim. Hann var nú kominn á afeitrunardagskrá. Var hann ákveðinn í því: að gefast ekki upp, en halda áfram, uns hann væri laus við fíkniefnin. Konan hans heilsaði mér hlýlega, en hún missti skjótt áhug- an fyrir samtali okkar og yfirgaf herbergið. Hún var kaþólsk, og trú mannsins hennar, Gyðingsins, virtist henni einkenni- leg og rugli lík. En Mikael var nú ekki á því, að þetta hefði áhrif á hann, dragi úr honum kjarkinn. Vika leið. Þá tók hann boði systur sinnar og fór í kirkju með henni. Konu sína tók hann með. Hvílíkt dæmi um kærleika Guðs sáu þau! Sjáðu, hverju við höfum misst af, sagði hann við konu sína,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Norðurljósið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.