Norðurljósið


Norðurljósið - 01.01.1984, Qupperneq 72

Norðurljósið - 01.01.1984, Qupperneq 72
72 NORÐURI.JÓSIÐ Hann leitaðist við að sjá Jesúm, hvernig hann væri, er sagt um Zakkeus. Og hann gat það ekki fyrir mannfjöldanum. Það er enn í dag að gerast hið sama. Mannfjöldinn skyggir á Jesúm. Það er svo mikil hætta á því, að fólkið, mennirnir komist á milli Jesú og okkar og skyggi á hann, svo að við sjáum hann ekki. Andi hans, sem hefir talað til okkar, verði slökktur. Það er h'ka talað um Grikkina, sem langaði til að sjá Jesúm. Okkur er ekki sagt, hvort Grikkirnir fengu að sjá Jesúm. Það eru margir enn í dag, sem langar til að sjá Jesúm, en láta aðra menn komast á milli hans og þeirra, svo að þeir geta ekki séð hann. Ég hefi ekki séð Jesúm með mínum hkamlegu augum, en ég hefi fengið að sjá sporin hans, fundið snertingu hans, fengið að heyra orðin hans. Ég hefi séð hvað gerist þegar hann fær að komast að. Þá fer Zakkeus niður úr trénu og tekur glaður á móti Jesú á heimili sínu. Ef Zakkeus hefði ekki hlýtt Jesú og komið niður úr trénu, hefði hann, að vísu fengið að sjá hann, en Jesús hefði aldrei komið á heimili hans og hann hefði aldrei fengið að heyra þessi fagnaðarríku orð Frelsarans: „í dag hefir hjálpræði hlotnast húsi þessu.“ En sumir menn fara ekki niður úr trénu, þeir sjá Jesúm aðeins álengdar og láta það nægja. En þó að ég gæti séð Jesúm, gæti það gagnað þér? Nei, það þarf hver að sjá hann fyrir sig. Allir, sem vilja sjá hann í nálægð þurfa að fara niður. Það er: að auðmýkja sig og viðurkenna, að þeir hafi syndgað, fara niður úr tré hrokans og sjálfsálitsins. Já, flýta sér niður og taka á móti honum glaðir á heimili sínu í hjarta sínu. Það var fyrir nokkru, að japanskur stúdent stundaði háskóla nám í Englandi. Hann var fluggáfaður og sóttist námið mjög vel. En einhver gaf honum Nýja testamentið. Hann fór að lesa það og las með athygli og þetta breytti öllu lífi hans. Hann sá Jesúm þar, sá hann, sem sinn dýrlega Frelsara. Hann sá að hann sjálfur var syndari, sem þurfti að iðrast og hann brast í grát, þar sem hann sat og var að lesa orð Jesú, og sagði: „Jesús, gæti ég orðið svona líkur þér, getur þú gert mig svona líkan þér?“ Þetta er að sjá Jesúm. Stúdentinn sá hann í sinni eigin neyð. Hann sá hann í neyð mannanna. Hann laut Jesú og fylgdi honum og varð einn áhrifamesti vottur hans, er hann kom heim til Japan. Þegar við sjáum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160

x

Norðurljósið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.