Norðurljósið - 01.01.1984, Side 75

Norðurljósið - 01.01.1984, Side 75
NORÐURIJÖSIÐ 75 inginn annar frelsaðist og varð starfandi félagi í söínuðinum litla. Mér kemur í hug önnur saga, er sýnir kraft Orðsins. Með- an ég starfaði í Rio Grande de Sul, nautgriparæktar-hérað- inu fræga, komst ég eitt sinn ekki yfir á vegna vatnavaxta. Ég fór því inn í veitingahús. Voru þar meðal annarra sex naut- gripa eigendur. Spiluðu þeir á spil sér til dægrastyttingar. Lagðar voru undir háar fjárhæðir. Héldu þeir áfram langt fram á nótt. í öryggisskyni höfðu þeir afhent eiganda hússins hnífana sína, sem voru í silfurskeiðum, og skammbyssur. Eftir þetta stóðu bændurnir og íhuguðu hvíld. Kom þá maður ríðandi á rauðbrúnum hesti. Hann teymdi múldýr. Á hrygg þess voru sekkir tveir. Maðurinn var í víðum buxum nautasmala og með barðastóran hatt, eins og nautasmalar nota. En borin saman við búning bændanna, þá voru klæði hans fátækleg. Gott kvöld, herrar, sagði hann fjörlega og stökk af hestinum. Er pláss fyrir einn ferðamann í húsinu? Ferðamann, spurði einn af bændunum, í hvaða erindum ferðast þú? Ég sel fjársjóði, svaraði ókunni maðurinn. Fjársjóði? spurði annar, þú virðist ekki eiga mikið af því tagi. A-ha. Ég sel himneska fjársjóði. Samtímis því kom annar af bændunum, tók hattinn af honum og kastaði honum upp í loftið. Annar skaut á hann úr marghleyptri skammbyssu og gjörði göt á hann á mörgum stöðum. Þetta tókst vel, betur en ég hefði getað gert það sjálfur. Ha, kannt þú að skjóta? Þú ert þó ekki með skammbyssu. Lánaðu mér eina, þá skal ég sýna þér það. Þeir fengu honum langa skammbyssu af bandarískri gerð. Hann miðaði á hliðstólpa, skaut, og þar fóru kúlurnar í þéttan hnapp. Þeir urðu að láta undrun sína í ljós. En hann kvaðst ekki hafa áhuga fyrir svona smámunum lengur. Líkt og margir aðrir, tryggir bóksalar Biblíu-félagsins, hefði hann getað sagt þeim fjölbreytta sögu sína. En er þeir spurðu hann, fullir lotningar og virðingar, um fjársjóðu hans, opnaði hann ekki sekkina, sem Biblíurnar voru í, heldur tók hann upp úr vasa sínum slitið Nýja testamenti. Fór hann að lesa úr því fyrir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Norðurljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.