Norðurljósið - 01.01.1984, Page 78

Norðurljósið - 01.01.1984, Page 78
78 NORÐURI.JÓSIÐ Prédikari býr í mér, segir Sven Stolpe. Sem rithöfundur vildi ég helst að ég gæti eingöngu sinnt þeim vandamálum sem eru kristileg. Ég vil komast út fyrir kirkjuna með það, sem ég hefi að segja. í rauninni dreymir mig leynilega um það, að ég fái að standa á torginu og tala um Jesúm. Einu sinni á ævinni var ég sannfærður guðleysingi. Ég áieit, að kristna trúin væri barnaleg og gildislaus. En svo komst ég í samband við sannkristið fólk. Ég uppgötvaði brátt, að það átti eitthvað, sem var leyndardómsfullt, öryggi og innsæi, sem ég átti ekki. Þannig vaknaði forvitni mín, og ég komst til trúar. Ég hefi séð, í eigin reynslu minni, að máttur Jesú á sér engin takmörk. (Þýtt úr Livets Gang). (S.G.J.). Hefir þú heyrt um Jesúm? í Orðskviðunum kap. 14 segir á þessa leið. „Margur vegurinn virðist greiðfær, en endar þó á helslóðum.“ Nú er ekki nema sanngjarnt að spurt sé: Getur þetta átt við mennina í dag, því að samfélagið er orðið svona háþróað. Menn eru orðnir svo vel upplýstir, að það á sér varla hliðstæðu í heimssögunni. Já, getur það verið þannig, að menn álíti sig vera á réttri leið, en glatist samt að lífi loknu? Biblían talar oft og mjög skýrt um syndina, sem skilur okkur frá Guði. Boðskapur hennar er mjög ákveðinn, þegar um er að ræða syndugt líferni. Ef menn halda áfram í synd- inni, þá verða endalok þeirra í Helju. Þetta eru alvarleg orð, en sönn, þess vegna er skynsamlegt að gera sér grein fyrir hvar við stöndum. Menn eru yfirleitt mjög tregir til að við- urkenna fyrir sjálfum sér, að þeir séu syndarar. Varla er nokkur maður svo blindur, að hann álíti sig syndlausan. Flestir vita að þeir eru syndugir, þótt þeir haldi að þeir séu ekki stórsyndugir. En nú segir Biblían okkur, að syndin skilji okkur frá Guði. Guð kallar það synd, sem að okkar dómi er smá-synd, en hún er samt synd. Biblian segir ennfremur:
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Norðurljósið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.