Norðurljósið - 01.01.1984, Page 79

Norðurljósið - 01.01.1984, Page 79
NORÐURI.JÓSIÐ 79 Sæll og skynsamur er sá maður, sem veit að hann er syndari, því að hann mun leita sér lækninga, alveg á sama hátt og maður sem þjáist af einhverjum líkamlegum sjúkdómi, hann leitar til læknis. I Mark. 5. kap. lesum við um konu, sem hafði þjáðst af ólæknandi sjúkdómi í 12 ár. Hún hafði liðið mikið undir höndum margra lækna, og kostað til aleigu sinni, en engan bata fengið heldur hafði henni farið versnandi. Þá segir í sögunni: Hún hafði heyrt um Jesúm og kom nú í mann- þyrpingunni að baki honum og snart yfirhöfn hans, því að hún sagði: „Ef ég fæ snortið, þótt eigi sé nema klæði hans, mun ég heil verða.“ Því næst lesum við: „Og hún kenndi á líkama sínum, að hún var heil orðin af meini sínu.“ Þannig sýndi Jesús sig bæði máttugan og fúsan til þess að hjálpa öllum sem til hans komu og vildu fá hjálp. Eins og við vitum, þá eru margir sem þjást meðal okkar í dag. Já, það eru margir er örmagnast undir syndabyrðinni. Samt sýnir staðreyndin okkur, að eins og var á dögum Krists, þannig er það enn í dag, menn eru tregir til að fara til hans með „smámuni“, og það virðist vera þannig, þó að menn viti, að hann hjálpar öllum sem til hans koma, þá koma menn samt ekki fyrr en engin önnur leið er til. Þessi kona sem við lásum um, hafði reynt ýmislegt, en hún fór ekki til Jesú fyrr en öll önnur von um bata var úti. Hvernig er með þig vinur, sem finnur til óróa í sál þinni? Þú hefur sennilega heyrt um Jesúm, en hefur þú farið til hans? Ef þú vilt fá frið í sál og samvisku, þá er ekki um annan lækni að ræða, eins og eitt sálmaskáldið orti um: „Hver er sá er getur hjálpað, þegar hrellir sorg og synd, þegar sál vor þráir hvíld og frið og ró, sem oss fyrirgefning veitir, og hvers blessuð benjalind, gerir bljúgan anda hreinan eins og snjó? Það er einn, aðeins einn, Guðs almáttugi sonur Jesús einn.“ Þú sem hefir heyrt um Jesúm Krist, taktu á móti hjálp- ræðinu, sem hann býður. Það er engin nýlunda, að menn hafa sýnt úrræðaleysi, þegar um eilífðarmálin er að ræða. í dag er slíkt úrræðaleysi óþarft, a.m.k. fyrir þá sem hafa heyrt um Jesúm. Hinn eilífi Guð hefir einmitt opinberað okkur leyndardóminn í honum. Og ef einhver er ráðalaus í dag, þá
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Norðurljósið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.