Norðurljósið - 01.01.1984, Síða 81

Norðurljósið - 01.01.1984, Síða 81
NORÐURIJÓSIÐ 81 Sundurmarða rósin Jonni nam staðar við hliðið og kallaði til mömmu sinnar: „Mamma, má ég fara með rós og gefa kennslukonunni?“ „Alveg sjálfsagt," sagði móðir hans, er kom út frá upp- þvottinum og hélt á skærum í blautum höndunum. Hún fékk drengnum yndisfagra, rauða rós, sem hún klippti af rósa- runna, sem óx rétt við dyrnar. Jonni setti rósina virðulega í vasa sinn. Síðan hljóp hann út á leikvöll, þar sem hann tók þátt í harðvítugri knattspyrnu rétt áður en hann átti að fara inn í skólastofuna. Hann var í marki. Skólabjallan hringdi. Hann tók upp jakkann sinn, sem hafði verið notaður sem markstöng. Síðan settist hann í sæti sitt, er hann var kominn í stofuna. Kennslukonan veitti því athygli, að Jonni tók ekki eftir. Hann var að stinga hendinni í vasa sinn, „Jonni“, kallaði hún til hans, „hvað í ósköpunum ertu að fikta við, hvað hefir þú í vasanum? Þú hlustar ekkert á það, sem ég segi. Komdu hingað undir eins.“ Jonni eldroðnaði og gekk hægt upp að kennaraborðinu. „Hvað ertu með þarna í vasanum? Láttu það á borðið.“ Jonni lét hvert rósarblaðið af öðru á borðið. „Þetta var rós. Ég bað mömmu um hana handa þér, þegar ég lagði af stað. Ég setti hana í vasa minn, en gleymdi því, að hún væri þar. Ég notaði jakkann minn sem markstöng, og ég held ég hafi stigið einu sinni eða tvisvar ofan á hann, og — og. .. .“ Svo gat hann ekki sagt meira. Kennslukonan var mjög væn og skilningsgóð. Hún tók það, sem eftir var af yndislegu rósinni og andaði að sér ilmi hennar. „Jæja, Jonni, þú getur farið aftur í sætið þitt, og ég þakka þér fyrir rósina. — Ég ætla að taka við henni eins og hún er, en ég hefði miklu fremur viljað eiga hana eins og hún var.“ Gamall maður kraup niður við aftasta bekkinn í kirkjunni minni. Hann sagði Jesú frá neyð sinni, þörf sinni að eiga hann sem frelsara, og festi traust sitt á honum. Hann bað
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Norðurljósið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.