Norðurljósið - 01.01.1984, Page 85

Norðurljósið - 01.01.1984, Page 85
NORÐURI .JÓSIÐ 85 einu dyrnar. Hann sagði: Það er „enginn annar.“ (Jesaja 45. 22.). „Sáu þeir engan nema Jesúm einan.“ (Matteusarguðspj. 17. 8.). Orðið „dyr“ er aðlaðandi í einfaldleik sínum og sérkenn- um. Við vitum öll, hvað dyr eru og til hvers þær eru — dyr er inngangur, hlið, staður, þar sem gengið er inn. Jesús Kristur er inngangur til hjálpræðis, til friðar, til eilífs lífs, til guðdómlegrar dýrðar, til himins og heim til Drottins. Og er það ekki vel við eigandi, að hann skuli vera Dyrnar? Því að hann er sá Eini, sem dó fyrir syndir okkar, til þess að hann „gæti leitt oss til Guðs.“ (1. Pétursbr. 3. 18.). Það var hinu dýrmæta blóði hans, sem var úthellt okkur til syndafyrirgefningar. (Efesusbr. 1. 7.). Hann var reistur upp frá dauðum og er „frumgróði þeirra, sem sofnaðir eru.“ (1. Korint. 15. 20.). Hann einn er maklegur og getur sagt: „Ég er dyrnar; ef einhver gengur inn um mig, sá mun hólpinn verða.“ Veitum nú athygli einfaldleikanum í hjálpræðisleið Guðs. — „Ef einhver gengur inn um mig, sá mun hólpinn verða.“ Ekki fyrir lögmál — ekki af verkum — ekki fyrir viljakraft — ekki fyrir breytni — ekki fyrir peninga, heldur „fyrir Mig, “ sagði Drottinn Jesús. „Ef einhver“ — einhver persóna, karl, kona, stúlka eða drengur — „gengur inn um mig, sá mun hólpinn verða.“ Dyrnar eru opnar upp á gátt. Okkur er boðið að ganga inn. Hann segir: „Komið til mín.“ (Matteusarguðspj. 11. 28.). Vilt þú ganga inn núna? Þegar þú ferð inn, ertu kominn í hjörð hins mikla Fjár- hirðis og þú mátt ganga inn og ganga út á meðal sauða hans og fá fóður. í Kristi ertu ný sköpun. Þá verður boðorðunum hlýtt, þá gerir þú þér far um að leggja stund á góð verk, þá munt þú „tigna Drottin með eigum þínum,“ þá mun breytni þín op- inbera staðreynd frelsunar þinnar. (Úr smáriti).
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Norðurljósið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.