Norðurljósið - 01.01.1984, Side 94

Norðurljósið - 01.01.1984, Side 94
94 NORÐURLJÓSIÐ fram yfir það. Sumt fólk missir af blessuninni, af því að því finnst, að með einkamál sín geti það ekki nálgast Guð. Barnsleg trú öðlast mest. Mikilmennin sönnu eru auðmjúk og börnum lík. Slíkt á ekki að fyrirlíta, eins og þeim er gjarnt að gjöra, sem hugsa, að Guð sé einhver ókunn æðsta vera svo fjarlæg að nálgast hana geti enginn. Of fullorðinn er þá maðurinn orðinn, til þess að Drottinn geti gert nokkuð fyrir hann, er máli skiptir. Þess vegna sagði Drottinn: „Nema þér snúið við og verðið eins og börn, komist þér aldrei í himna- ríki.“ Þetta sýndi Drottinn sjálfur, meðan hann lifði í algerri undirgefni við Guð, meðan hann var hér á jörðu. Afstaðan gagnstæða að vér gefum Guði engan gaum, hryggir hann mest, að vér breytum eins og hann væri fjarlægur oss og afskiptalaus. Þetta að lifa óháður Guði, hefir leitt hann niður aðsvínadrafi heimsins. (Lúk. 15. 11 .-24.). Hitt: aðveraGuði háður sem barn föður, hefði látið hann njóta „alikálfsins“ á borði föðurins. Nýtur faðir fjarvistar sonar, sem vill vera honum óháður? Eða er húsbóndinn ánægður, ef vinnumaður hans er að sýna honum hroka? Áreiðanlega ekki. Hugsa þú um sjálfan þig og barn og þá afstöðu, sem eðlilegust væri ykkar í milli, unaðarríkust og ánægjulegust. Síðan gjörir þú samanburð á þessu og afstöðu þinni til hans. Maðurinn þarfnast þess, að hann komist á ný til þeirrar afstöðu sem er rétt gagnvart Guði, eins og sköpuð vera Skaparanum háð, Föðurnum alnæga. Hann á að gera sér ljóst, hvílík blessun þetta er, í stað þess að gera lítið úr slíkum forréttindum. Golgata opnaði synd-hreinsandi lind og blessunar upp- sprettu. 1. Undursamlegur Fyrst af fimm nöfnum Drottins er Undursamlegur. Það bendir á, að hann er sjálfur Undursamlegur og máttur hans undursamlegur. Þannig er hann. Það er yfirlýsing sköpunar- verksins. Endurfædda fólkið boðar það. Kraftaverk fylgdu þjónustu hans, er sönnuðu það. Drottinn er, í innsta eðli sínu, æðri öllu sköpuðu. Yfir náttúrulögmálum ræður hann, ef
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Norðurljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.