Norðurljósið - 01.01.1984, Side 96

Norðurljósið - 01.01.1984, Side 96
96 NORÐURI.JÓSIÐ sjá það. Sjáðu bara sortann í kringum það. En ég efast ekkert um, að það væri ekki of erfitt fyrir hann að gjöra þetta fyrir einn af smælingjum hans, aðeins til að hafa unun af handa- verkum hans. Við báðum þá um þetta og héldum síðan leiðar okkar að járnbrautarstöðinni. Þá tókum við eftir því, og þeir, sem voru okkur samferða, að veðrið var að breytast. Svörtu skýin fóru að hreyfast, rofnuðu, hófust upp sem tjald á leiksviði. Vindurinn feykti þeim burtu. Fór þá að sjá í Fuji gegnum göt, sem komu hér og þar. En er við komum á járnbrautarstöðina, hafði eitthvað meira gerst. Komið var heiðríkt veður og sólskin hið feg- ursta, sem laugaði fjallið frá rótum upp á snæviþakinn tind- inn, er skar sig þar inn í eilífa blámann. Er ekki Fuji dásamleg hrópuðum við hvor um sig. Og var ekki Drottinn góður að gjöra þetta fyrir okkur. Og við nutum ánægjunnar til fulls. Vinur okkar skrifaði okkur síðar, hvað gerðist, er við vorum farnar. Skýin komu aftur, eins og þeim væri skipað það, þokan einnig. Og á enda rann hvirfilvind- urinn skeið sitt. 2. ráðgjafi Vér veitum viðtöku öðru nafni hans eins og það er. „Hann er undursamlegur í ráðum og mikill að vísdómi.“ (Jesja 28. 29.). Dásamlegar ráðleggingar — þær mundu vera gagnslausar, nema þær væru framkvæmanlegar, og að gott leiddi af þeim. Ráðleggingar manna geta brugðist, en Drottins aldrei. Andi „ráðspeki og kraftar“ hvílir yfir honum. — Guðdómlegt orð hans ráðleggur, og guðlegur kraftur framkvæmir. „Ég vil kenna þér og hafa augun á þér,“ er fyrirheit hans. „Þú skalt leiða mig eftir ráðsályktun þinni,“ svarar hjartað trúaða. Og ef vér látum „orð Krists“ búa ríkulega hjá oss með allri speki, munum vér fá að reyna, hvernig það upplýsir oss, leiðbeinir oss, leiðir oss síðan inn í gæsku forsjár hans. Ég var stödd í Kólumbíu í Suður-Ameríku fyrir nokkrum árum. Vandamál mætti mér. Lög höfðu gengið í gildi. Bök-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Norðurljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.