Norðurljósið - 01.01.1984, Síða 100

Norðurljósið - 01.01.1984, Síða 100
100 NORÐURI.JÓSIÐ sagt í orði Guðs: „Guð minn mun uppfylla sérhverja þörf yðar eftir ríkdómi dýrðar sinnar í Kristi Jesú,“ þá getum við reitt okkur á: að fyrirheitið verður uppfyllt. Eilíf auðæfi Guðs, sem á bæði himin og jörð, eru meira en næg til að uppfylla loforð hans. Er það ekki huggunarríkt að vita þetta, einmitt nú, þegar hásætin velta og stjórnirnar bregðast, er óvissan eykst og þjáningar vaxa? Ekki eru bjartari tímarnir núna, síður en svo. Meir eða minna guðlaus heimur stefnir beint út í ógæfu. Alls staðar sjáum vér þjóðir, sem strita við sína örðugleika. Sumir gefa upp öndina, af því að þeir óttast svo þá tíma, sem koma munu yfir jörðina. Engin fullnæg úrlausn fæst..., sem af- nemi eigingirni, ranglæti og óguðleika, uns maðurinn verður úrræðalaus og gefur honum rúm, sem réttinn hefir til að ríkja. — Konungi konunganna, konungi réttlætisins og frið- arins. Höfðingjadómur Krists „Á hans herðum mun höfðingjadómurinn hvíla.“ (Jesaja 9. 6.). Efni vort er höfðingjadómur Krists eða stjórn hans á lífi sannkristins manns. Vér getum ekki þekkt Drottin sem þann, er byrðar vorar ber, nema vér höfum þekkt hann fyrst sem þann, er bar syndir vorar. Þess vegna er það, að margt gott (nafn) kristið fólk sligast undir áhyggju-byrðunum, sem hefði átt að vera varpað upp á hann. Tvær tegundir byrða eru til. Aðra þeirra verðum vér að bera, hina ekki. Hin fyrri er byrði fyrirbænar. — „Berið hver annars byrðar og uppfyllið þannig lögmál Krists.“ Hinar eru byrðar áhyggju. „Varpið allri áhyggju yðar upp á hann, því að hann ber umhyggju fyrir yður.“ Þetta merkir, að vér felum honum öll vor málefni.... Orð Guðs hvetur oss til að „bera hver annars byrðar,“ en varar oss við veraldlegum áhyggjum. „Verið ekki hugsjúkir um neitt,“ merkir ekki afskiptalaust ábyrgðarleysi. Orðin þessi undirstrika, hve gagnslausar eru áhyggjur. „Drottinn er í nánd.“ Vel kunnugt er oss það, sem
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Norðurljósið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.