Norðurljósið - 01.01.1984, Page 107

Norðurljósið - 01.01.1984, Page 107
NORÐURLJÓSIÐ 107 mæta víðsvegar um heiminn. Það er friður í honum, sem „er vor friður.“ Og það er einnig fyrirheit um vaxandi frið, og „frið, sem er æðri öllum skilningi,“ sem vér getum ekki skýrt, því að hann er víðfeðmari en vor skilningur nær. Því að það er ekkert annað en kraftaverk: að hjörtu vor og hugur séu varðveitt í friði í heimi, sem er fullur af áhyggjum. Hvílík blessun er það sálum vorum, að ritað er: „Sjálfur friðarins Guð helgi yður algjörlega, og gjörvallur andi yðar, sál og líkami varðveitist ólastanlega allt til komu Drottins vors Jesú Krists.^ (I. Þessal. 5. 23.). Kristniboðsvinir og ég höfðum verið að heimsækja Indí- ána þorp í Mexíkó. Á leið okkar heim til kristniboðs-hússins þurftum við að fara yfir vatn, áður en það breyttist úr kyrru vatni í ofsafengið haf. í ljós kom, að við höfðum lagt of seint af stað. Indíánarnir á barkarbátnum héldu, að þeim mundi takast að komast yfir um áður en veðrið versnaði. En gömul, skynsöm Indíánakona sagði, að við gætum það ekki. Eigi að síður urðum við að halda af stað, því að í þorpinu gátum við ekki gist. Meðan sólin var að setjast, rérum við gegnum háa grasið og vatnaliljurnar. En er dimma tók, mættum við and- byr og öldum, sem karlmennirnir börðust við til að hindra, að bátnum hvolfdi. Hendur mínar gripu í hliðar farkostsins veika, er ég reyndi að hjálpa til þess, að hann héldist á floti, er öldurótið virtist ætla að hvolfa honum. Drottinn! hrópaði ég hátt í bæn. Hávaðinn í vatninu kæfði rödd mína. Drottinn, hélt ég áfram, séu þetta endalokin, veittu þá náð til þess, að mæta þeim með hetjuskap. Enginn þorði að mæla orð. Allir voru sem stjarfir vegna einbeitingar hugans. Hættan var of mikil til að minnast á hana. Trúboð- unum innlendu var hún jafnvel ljós. Hvenær sem var gátum við búist við, að við mundum kastast út í djúpið. Heili minn vann hratt og skarpt. Árin urðu að andartökum og smáat- riðin að sekúndum, er ég nálgaðist Golgata í anda til að gera kröfu til fyrirgefandi náðar hans og hreinsandi blóðs hans. En undursamlegt er að segja frá því, að á meðan öldurnar byltu mér um ósjálfbjarga, þá lagði Drottinn söngljóð í hjarta mér. Það reis með vindunum og öldunum, er ég söng það í hjarta mér:
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Norðurljósið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.