Norðurljósið - 01.01.1984, Page 114

Norðurljósið - 01.01.1984, Page 114
114 NORÐURI.JÓSIÐ búa til altari handa Júpíter. Fólki var bannað að biðjast fyrir í musterinu og þvingað til að eta svínakjöt, ennþá fleira fólk var drepið. Konur og börn voru drepin. Skelfingu lostið flýði fólk í ofboði frá Jerúsalem. í meira en þrjú ár var það, að guðsþjónusta var engin haldin í musterinu. Trúarbrögð Gyðinga voru bönnuð, og musterið var vígt guðinum Júpíter. Mannskrímsl þetta er mynd af Andkristi. (Hann kemur fram áður en Drottinn vor Jesús Kristur kemur aftur. S.G.J.). Hann reyndi að gjöra trúarbrögð Gyðinga að engu. Það tókst ekki, misheppnaðist. Makkabeatíminn Einn er þáttur sérstæður í mannkynssögunni allri. Hann er uppreisn Makkabeanna. Grimmdarverkin, sem Antiokus vann, knúðu hana fram. Mattatías hét prestur. Hann átti fjóra sonu. Sjálfur var hann Makkabeinn fyrsti. Um hann safnaðist hópur Gyðinga. Hrifust þeir af föðurlandsást hans og styrkleika trúar hans. Völdu þeir hann sem leiðtoga sinn. Er hann dó, varð Júdas sonur hans foringinn. Antiokus vildi kæfa uppreisnina, en þrisvar sinnum beið hann ósigur. Enn var hann með áform sér í huga, hvernig hann gæti tortímt Gyðingum. Þá dó hann úr hræðilegum sjúkdómi. Ættum við að trúa því, að þetta hafi verið dómur Guðs? Júdas Makkabei var nú sá, er ríki stýrði í landi Gyðinga. Makkabea tímabilið var um 100 ár (165-63 f. Kr.). Júdas hreinsaði og vígði musterið á ný. Trúarlíf fólksins var end- urvakið. Sýrlendingar hófu á nýjan leik fjandskap sinn. Júdas féll í orrustu. Jóhannesi, bróður hans, hlotnaðist for- ingjastaðan. Hann var myrtur skömmu síðar. Foringjastöð- una fékk þá Símon. Hann sneri sér þá til Rómverja, er veittu honum valdastöðu í landinu. Sjálft var það komið í samband við nýtt ríki. Eftir Símon kom sonur hans Jóhannes. Var þetta svonefnd prestastjórn. Þá hófust flokkarnir tveir, Farísear og Sadúke- ar, með innbyrðis deilur sínar. Sonarsynir Jóhannesar fóru í
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Norðurljósið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.