Norðurljósið - 01.01.1984, Síða 123

Norðurljósið - 01.01.1984, Síða 123
NORÐURIJÓSIÐ 123 innan skamms að hefjast uppi í kirkjunni. Ekki urðu þeir síður hissa á því, að maðurinn, sem sýndi þeim þetta, var Spurgeon sjálfur. Vér heyrum mikið um ræður Spurgeons, en lítið um bænalíf hans. Vissulega var hann maður bænar og trúði á bæn. Hér kemur það, sem hann sagði um söfnuði: Ef söfnuður ætti að verða það, sem hann á að vera, sam- kvæmt áformi Guðs, þá verðum vér að ala hann upp í heilagri list bænarinnar. Söfnuðir, sem engar hafa bæna- samkomur, eru sorglega víða. Hjá öðrum eru þær aðeins nafnið tómt. Enginn áhugi, enginn kraftur fylgir þeim. Ef söfnuður biður ekki, þá er hann dauður. Það var kröftugur, biðjandi söfnuður, sem stóð á bak við Spurgeon, hvaða gáf- um og dásamlegum eiginleikum, sem hann var gæddur sjálfur. „Bæn réttláts manns er kröftug og áhrifamikil.“ (Ný, ensk þýðing.). Lausn frá bölsýni Nú eru erfiðir tímar. Víða er margt, sem hefir skaðvæn áhrif. Bölsýni sækir heim fólk á öllum aldri, og það verður næmara fyrir áhrifum hennar. „Það er eins og einhver þungi leggist á huga minn.“ „Það er eins og svart ský svífi yfir mér.“ „Þetta gerir mig skelfilega ræfilslegan og ruglaðan.“ Slíkar eru staðhæfingar hjá fólki, sem það notar, þegar það er að lýsa ástandi sínu. Hugurinn verður fyrir andlegum og sálarlegum þrýstingi. Bölsýni stafar oft af miklum áhyggjum, ótta, kvíða. Stundum getur hún versnað við ill, andleg áhrif, eða verið af þeim sprottin. Neikvætt geta menn hugsað eða tekið nei- kvæða afstöðu til lífsins. Unnt er að eyða svartsýni, ef stigin eru sporin, sem talin eru hér á eftir. 1. Gefðu þig aldrei svartsýni á vald. Ala skalt þú — hið innra með þér — löngun eftir lausn og frelsun frá henni. Neita þú að gefast upp fyrir áhrifum kjarkleysis.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Norðurljósið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.