Norðurljósið - 01.01.1984, Side 133

Norðurljósið - 01.01.1984, Side 133
NORÐURIJÚSIÐ 133 „Litla Villiblómið mitt! Hefir þér aldrei virts það undarlegt, hvað faðir þinn er þögull og fálátur bæði við mig og þig, einkum mig, og að ég verð að fara á mis við alla ástúð og ánægju í sambúðinni við hann, svo ég lifi sem hver annar einstæðingur." Ég leit undrandi á móður mína og fann, að nýr heimur óþekktra leyndardóma var að opnast sálu minni. „Nei, mamma,“ svaraði ég, „ég hefi aldrei hugsað um það á þennan hátt, heldur gerði ég mér í hugarlund, að hann, sem er svo lærður og hefir svo mikið að hugsa og stunda, hefði engan tíma til að gefa sig að okkur.“ „Það er ekki orsökin.“ „Mamma,“ sagði ég í geðshræringu, „ert þú ógæfusöm? Ég hefi aldrei haft hugmynd um, að það væri svo —“. Ég þagnaði, því ég vissi ekki, hvað ég átti að segja. „Það er satt,“ bætti ég loks við, „að við morgunverðinn óskaði ég, að faðir minn hefði haft eitthvert hlýtt ávarp handa mér. Ó, mamma! Mig þyrsti svo mjög eftir, þó ekki væri nema einu einasta ástarorði." Tárin komu fram í dökku augun hennar móður minnar og hún svaraði andvarpandi: „Hjarta mitt þyrstir líka eftir ást, kæra, litla Villiblómið mitt. Það hefir nú þyrst í mörg löng ár.“ Ég leit á hana undrandi og skelfd, og fannst eins og jörðin bifaðist undir fótum mér. Á augabragði rann upp fyrir mér endurminningin um öll hin liðnu ár, og ég vissi, að móðir mín sagði satt; hún lifði sem einstæðingur. Frá bernskudögum var ég því alvön, að sjá föður minn að eins nokkur augnablik við máltíðirnar, og heyra hann aðeins tala nokkur orð um daginn og veginn við móður mína. Mér hafði ekki fundist neitt undarlegt eða athugavert við það, því ég hafði haft of lítið samblendi við umheiminn til að vita, hvernig ástúðlegt og ánægjulegt heimilislíf leit út í raun og veru. En nú höfðu augu mín opnast; ég sá, að það var ekki lestur eða ritstörf, sem var orsök í þessu ástandi, heldur alger vöntun ástar og hluttekningar, sem gerir lífið svo dýrmætt.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Norðurljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.