Norðurljósið - 01.01.1984, Síða 136

Norðurljósið - 01.01.1984, Síða 136
136 NQRÐURIJÓSIÐ ástarfjötra, því þetta allt var svo nýtt fyrir mig, og svo óum- ræðilega hrífandi. Móðursystir mín fór innan skamms að reyna að koma í hjónaband fósturdóttur sinni, og þessum efnilega, unga stúdent, sem þá var aðstoðarkennari við alþýðuskóla einn, og hafði skrifað eina eða tvær ritgerðir, sem þóttu framúrskar- andi góðar, og hann átti hér um bil víst, að verða með tím- anum frægur maður. Við dvöldum í þessu húsi nokkrar vik- ur, og á hverjum degi atvikaðist það einhvern veginn svo, að við vorum saman meira og minna, og ég gat ekki annað en veitt því eftirtekt, hvað móðursystur minni líkaði það vel. Og ég var mjög hamingjusöm; gagntekin af nýrri óum- ræðilegri gleði, sem ég hafði aldrei áður reynt. Áður en ég vissi af, var hjarta mitt sigrað af öðru hjarta, sem ég hugði að væri einlægt og tryggt, eins og mitt eigið. En á þessum gleðidögum fann ég þó alltaf til einhvers óróleika undir niðri, eins og eitthver ósýnilegt afl undir yfir- borði lífs míns væri að reyna að beina því í aðra nýja stefnu. Morgun eftir morgun, þegar fóstra mín var vön að fá sér góðan dúr, og mér var frjálst að lifa og láta eins og ég vildi, virtist mér þetta sama ósýnilega afl stýra skrefum mínum að vissum bletti í fjörunni, þar sem börnin komu saman dag eftir dag. Ég var vön að standa kippkorn frá þeim og hlusta á söng þeirra, og þegar þau hættu, talaði æfinlega einhver til þeirra og lagði alvarlega að þeim að koma til Krists. Áður en margir dagar voru liðnir, var mér það fyllilega ljóst, að ég var glataður syndari, sem varð að mæta afleiðingum synda minna, nema ég tæki á móti Kristi og hinu dýrmæta hjálp- ræði hans. Svo kom síðasti dagurinn, sem við dvöldum þarna. Ég reikaði niður að fjörunni, eins og ég var vön — óákveðin og óróleg. Ég var næstum komin á flugstig með að verða eftir þennan morgun, og gefa einhverjum af þeim, sem talaði til barnanna, tækifæri til að tala við mig. Og — þó undarlegt væri, var síðast talað út af áðurnefndum texta: „Hvernig fáum vér undan komist, ef vér vanrækjum slíkt hjálpræði?" Ég hlustaði, og löngun mín óx meir og meir og ég varð æ ákveðnari í því, að koma til Krists þar og þá. Hálf ósjálfrátt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Norðurljósið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.