Norðurljósið - 01.01.1984, Síða 137

Norðurljósið - 01.01.1984, Síða 137
NORÐURLJÓSIÐ 137 gekk ég nær, og þegar samkoman var á enda, stóð ég yst í barnahópnum. Ó, María, litla villiblómið mitt, ég mun aldrei meðan ég lifi gleyma þessu augnabliki. Ef ég einungis mætti lifa það upp aftur, ó, þá mundi ég velja öðruvísi! Einhver tiltók sálm, sem átti að syngja — sálm, sem ég var af öllu hjarta reiðubúin að taka undir. Hann byrjaði svona: „Svo aumur sem ég er, til þín ég óðar flý, því vegna mín þú bera máttir beiska pín, Guðs blessað lamb------“ Allt að þessu söng ég með, en svo þagnaði ég. Síðustu orðin, sem áttu að gera út um ákvörðun mína — „Ég kem! Ég kem!“ — voru ótöluð, því rétt í þessu varð mér litið upp, og á skemmtigönguflötinni fyrir ofan fjöruna sá ég föður þinn. Svipurinn á andliti hans sagði mér hvað mundi bíða mín, ef ég léti verða af því, að koma til Krists. Sorg, undrun og hæðni-blandin meðaumkvun skein úr augum hans, er þau mættu mínum. Hann gaf mér nákvæmar gætur, og þegar hann sá, hvað ég var komin á flugstig með að gera, og ég leit undan og roðinn þaut fram í kinnar mér, mundi ég eftir því, að ég hafði heyrt eitthvert kvis um það, að Earle Etheridge væri efasemdamaður og skeytti ekkert um andleg efni. Á augabragði varð mér ljóst, um hvað ég átti að velja. Ég vissi hvað það mundi kosta mig, að helga Kristi hjarta mitt og líf. Og í kvöl sinni og angist gerði hjarta mitt uppreistn gegn því. „Ég get það ekki,“ kveinaði ég og draup höfði ennþá meira, meðan orð sálmsins hljómuðu í eyrum mér: „Þín guðdóms elska eilífleg mér opnar gegnum þrautir veg.“ „Nei“ sagði ég við sjálfa mig. „Vegurinn til Krists er enn ekki opinn fyrir mig; ein hindrun er ennþá eftir, sem ekki hefir verið brotin niður — ást mín á Earle Etheridge. Ég get ekki slept honum — ekki slept voninni um ást hans, sem ég
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Norðurljósið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.