Norðurljósið - 01.01.1984, Síða 144

Norðurljósið - 01.01.1984, Síða 144
144 NORÐURIJÓSIÐ greinina, sem hann valdi texa sinn úr, hrökk ég við, rétti mig upp í sætinu og hlustaði eins og í draumi: „Því að hafi orðið af englum talað reynst stöðugt, og hver yfirtroðsla og óhlýðni hlotið réttlátt endurgjald, hvernig fáum vér þá undan komist, ef vér vanrækjum slíkt hjálp- ræði?“ Ég er hrædd um, að ég hafi gefið lítinn gaum að ræðunni, sem á eftir fylgdi. Hún hljóðaði eitthvað um heimsóknir engla, og orð þau, er þeir höfðu talað fyrrum. En þarna sat ég í kirkjunni, og starði á opnuna í Biblíunni, sem lá fyrir framan mig, og mér fannst sem þessi orð væru rituð með eldlegu letri; „Hvernig fáum vér undan komist?“ Hvernig stóð á þessu? Þetta voru sömu orðin, sem móðir mín hafði tilfært! Hvað var það, sem þurfti að „komast undan?“ Hún hafði spurt, og ég fór að spyrja líka. Hvers vegna var það nauðsynlegt, að ég um fram allt ekki vanrækti „slíkt hjálp- ræði?“ Ég var utan við mig. Hver hugsunin rak aðra í heila mín- um, þangað til mér fannst höfuðið brenna sem logandi eldur. Það var næstum fróun fyrir mig, þegar hin stutta messugerð var á enda, og ég var komin út í skógarrjóðrin. Ég hélt heimleiðis í undarlega æstu skapi. Líf mitt hafði að þessu verið svo rólegt, en nú var eins og allt væri í uppnámi. Ég gat ekki losað mig við þá spurningu, sem mér fannst ekki hægt að svara. Hvað meira átti þessi bjarti og fagri sunnudagur — af- mælisdagurinn minn, sem byrjaði svo rólega — að færa mér, áður en hann leið til enda? IV. Óþekktur boðberi Hvernig á ég að segja frá því, sem gerðist þetta sunnu- dagskvöld? Þegar ég stansa, með pennann í hendinni, og hugsa mig um, hvernig og hvar ég á að byrja, sækir að mér slíkur fjöldi endurminninga, að mér finnst þær ætla að yfir- buga mig. Ég get ekki annað en undrast þann veg, sem ég var leidd á.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Norðurljósið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.