Norðurljósið - 01.01.1984, Side 146

Norðurljósið - 01.01.1984, Side 146
146 NORÐURIJÓSIÐ þetta verið? Hafði einhver engilgesturinn, sem ég heyrði sagt frá um morguninn, komið til að svara spurningu minni? Ég þurfti ekki lengi að vera í óvissu. Skruðningarnir hættu brátt og þá sá ég á gráa treyju og stígvél, sem sýndi, að hér var að ræða um hluta af búningi mannlegrar veru. Á næsta augnabliki kom ungur maður fram úr runnunum, gekk rólega til mín og tók ofan. Mér er sem ég sjái hann nú, eins og hann stóð þar, og ég horfði í fyrsta sinni á góðlega og alvarlega andlitið á honum. Hann var að sjá tvítugur að aldri, eða þar um bil, hár, herðabreiður og karlmannlegur um aldur fram. En það var eitt, sem hreif mig meir en allt annað. Það var eitthvað einkennilegt í dökku augunum hans. Hvað var það? Faðir minn hafði ekki slíkt augnaráð, þó augu hans væru enn dekkri, og ekki hafði nokkur maður, sem ég hafði áður séð, þennan rólega svip, sem bar vott um innri frið, og þetta hreinskilnislega og djarfa augnaráð, sem virtist segja: „Þú mátt gjarnan gagnrýna mig; þú munt finna, að ég er sannur maður.“ Hann gekk til mín með hinu rólega, óþvingaða fasi, sem er eiginlegt hverju sönnu göfugmenni, hver sem staða þess er í mannfélaginu og sagði: „Fyrirgefið. Ég hafði enga hugmynd um, að nokkur væri hér, fyrr en of seint. Ég missti fótanna og varð að fara ofan.“ Áður en ég gat nokkru svarað, varð unga manninum litið á Biblíuna, sem lá opin í grasinu, og svipur hans breyttist. Innileg viðkvæmni skein úr augum hans, eins og hann hefði fundið kæran vin, eða stígið fæti á heilaga jörð. Síðan mælti hann hálf-hikandi: „Erum við meðlimir sömu fjölskyldu? Eruð þér Guðs barn?“ Rödd hans var svo þrungin hjartanlegri löngun og al- vörugefni, að hún snerti einhvern streng í hjarta mínu, og mér fannst biti koma í hálsinn á mér. Ég gat ekkert sagt, en hristi aðeins höfuðið. „Ó, það hryggir mig,“ svaraði hann. „Ég hélt — Hann þagnaði og svipur hans sýndi, að honum datt allt í einu nokkuð nýtt í hug.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Norðurljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.