Norðurljósið - 01.01.1984, Page 149

Norðurljósið - 01.01.1984, Page 149
NQRÐURI .JÓSIÐ 149 Nú varð þögn, hátíðleg, heilög þögn, sem ekkert rauf annað en hinn ljúfi fuglasöngur, og hin þýða suða í vindinum milli trjánna. Og á þessu kyrrláta augnabliki, frammi fyrir Guði, varð mér það svo ljóst, að ég, sem syndari, gat ekkert gert til að öðlast sáluhjálp, en Drottinn Jesús gat gert allt, og gerði allt, sem þurfti, mér til hjálpræðis, og að hið eina, sem mér bar að gera, var að fela mig honum, í fullkomnu trausti þess, að hann mundi frelsa mig. Þá hljómaði í sumarkyrrðinni rödd, þrungin krafti og inni- leik, og brennandi bænarorð fyrir ódauðlegri sálu. Það var í fyrsta skifti, sem ég heyrði beðist fyrir bókarlaust, og það hreif mig meira en ég get með orðum lýst, einkanlega vegna þess, að þessi undarlegi sendiboði Drottins bað einmitt fyrir mér og sáluhjálp minni. Aftur varð þögn. Svo fór ég líka að biðja, ef hinar fáu, sundurslitnu setningar mínar gátu kallast bæn. Ég sagði Drottni Jesú frá því, að ég þarfnaðist hjálpræðis hans, að ég væri ákveðin í að öðlast það, hvað sem ég yrði að leggja í sölurnar, og að ég þar og þá, og eins og ég var, gæfi mig honum á vald um tíma og eilífð. Þegar ég hætti, fletti ungi maðurinn ennþá einu sinni Biblíunni minni og mælti: ,„Heyrið nú hvað hann segir: Vér fórum allir villir vega sem sauðir; hver vor stefndi sína leið, og þó lagði Drottinn á hann syndir vor allra. — Á hvern hafa þá syndir yðar verið lagðar?“ „Á Krist.“ „Liggja þær þá framvegis á yður?“ „Nei, það getur ekki verið.“ „Það er satt. Hann hefir tekið þær á sig og borið þær langt burt; svo langt, sem austrið er frá vestrinu, og hann lýsir því yfir, að hann skuli aldrei framar minnast þeirra.“ Blíður friður og ró gagntók sálu mína; það var engin æsing eða geðshræring, og satt að segja fann ég enga breytingu á mér aðra en þá, að óróleikinn og hugsýkin voru horfin. Ég reiddi mig á orð Krists — vissi að það var sannleikur. Við töluðum saman niðri í dalverpinu dálitla stund ennþá,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Norðurljósið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.