Norðurljósið - 01.01.1984, Side 153

Norðurljósið - 01.01.1984, Side 153
NORÐURIJÓSIJ) 153 safn föður míns höfðu staðið fyrir fáum augnablikum síðan. Móðir mín rak upp hátt hljóð, þegar hún sá opið á veggn- um, og rústirnar hinumegin. Ég hindraði hana nærri þvi með valdi frá að fara lengra, og hélt áfram gætilega. Faðir minn lá einhversstaðar innan um rústirnar. Var hann lífs eða liðinn? Hafði hann verið kallaður burt til að standa Drottni reikningsskap? Þessi hugsun var mér of hræðileg, og ég hrasaði aftur og aftur um hrundu bjálkana. Þakið hafði dottið inn og veggirnir sumstaðar látið undan. Bækur,‘sundurtættur hálmur, bjálkar og brotin húsgögn lágu í haugum á gólfinu, en hin dimmu miðnæturský mynduðu nú eina þakið, og stormurinn og regnið lömdu mig misk- unnarlaust meðan ég staulaðist áfram. En ég hugsaði ekki um annað en föður minn, og ég hélt áfram og kallaði um leið: „Faðir minn, faðir minn! Hvar ert þú? Ert þú meiddur? En ég fékk ekkert svar, nema þyt stormsins í skógar- trjánum. Ég leitaði hingað og þangað og þorði varla að róta við brotnu viðunum, af ótta fyrir því, að veggirnir eða það, sem eftir stóð af þeim, mundi hrynja. Loksins heppnaðist mér einhvern veginn að komast þangað, sem skrifborð og stóll föður míns höfðu vanalega staðið. Ég skýldi lampanum svo vel sem ég gat gegn storminum og laut niður yfir rúst- irnar. Og ég rak upp hátt hljóð, er ég kom auga á náfölt andlit föður míns. Hann lá meðvitundarlaus undir rústunum. Ég lagði hendina á aðra kinnina á föður mínum; hún var volg, og ég fór að vona að hann væri með lífsmarki. En hann lá undir þakrústunum, og einn af þungu bjálkunum, sem höfðu haldið gamla loftinu uppi, lá yfir brjóst hans, og þrýsti honum að jörðu. Ég stundi sáran er ég sá hinn ægilega þunga, sem lá á honum. Jafnvel þó hann, ef til vill, væri lifandi, mundi hann taka mjög mikið út, og líklega mundu meiðslin gera hann að örkumlamanni alla æfi. í sama bili fann ég að einhver lagði höndina á öxl mér. Það var móðir mín, og Betsey stóð fyrir aftan hana, skjálfandi af hræðslu. Við fórum þegjandi að reyna að bjarga hinum meðvit- undarlausa manni. Stormurinn og regnið lömdu hann
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Norðurljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.